Fasteignaleitin
Skráð 21. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Karlsbraut 20 neðri hæð

FjölbýlishúsNorðurland/Dalvík-620
142.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
34.900.000 kr.
Fermetraverð
245.257 kr./m2
Fasteignamat
33.100.000 kr.
Brunabótamat
59.020.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1954
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2154995
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Óþekkt
Raflagnir
Upprunalegt - einn rafmagnsmælir fyrir húsið
Frárennslislagnir
Óþekkt
Gluggar / Gler
Gamlir, mikið af gleri var endurnýjað árið ´97
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
47,54
Upphitun
Hitaveita, ofnar á innveggjum. Einn hitaveitumælir er fyrir húsið
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
- Kominn er tími á múrviðgerðir og málningu að utan, búið er að setja teygju málningu í hluta af sprungum. - Ummerki eru um leka á útvegg í eldhúsi. - Ofnar eru á innveggjum. - Sprunga er í gólfflísum í eldhúsi. - Gólflista vantar á nokkrum stöðum.
Kvöð / kvaðir
Bílastæði á norðurhluta lóðar fyrir framan bílgeymslu tilheyrir íbúð á efri hæð.
Sú kvöð fylgir eigninni að eigandi efri hæðar hefur umgengisrétt í samráða við eiganda neðri hæðar að rafmagns- og hitamælum sem staðsettir eru í séreign neðri hæðar, vegna eðlilegs viðhalds og álestrar mælanna.
Fasteignasalan Hvammur 466 1600

Karlsbraut 20 - Ágæt 3ja herbergja neðri hæð í tvíbýlishúsi með sér inngangi á Dalvík - stærð 142,3 m²


Eignin skiptist með eftirtöldum hætti,
Íbúð 86,2 m²:
Eldhús, gangur, stofa, tvö svefnherbergi og baðherbergi.
Kjallari 38,9 m²: Þrjá geymslur
Gróðurhús 17,2 m²

Sér inngangur er á norðurhliðinni og er gengið beint inn í eldhús.
Eldhús er með flísum og harð parketi á gólfi. Snyrtileg hvít innrétting með dökkum efri skápum og flísum á milli. Stæði er í innréttingunni fyrir þvottavél. Úr eldhúsi liggur stigi niður í kjallara.
Gangur er með flísum á gólfi.
Stofa er með ljósu harð parketi á gólf og gluggum til tveggja átta.
Svefnherbergin eru tvö, bæði ágætlega rúmgóð og með ljósu harð parketi á gólfi. Fataskápar eru í báðum herbergjum.  
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hvít máluðum á hluta veggja, hvítri innréttingu og speglaskáp, wc, baðkari með sturtutækjum og opnanlegum glugga.

Kjallarinn skiptist í þrjár geymslur, tvær með lökkuðu gólfi og ein plast parketi. Möguleiki er að nota t.d. innstu geymsluna sem fjórða svefnherbergið. Ekki er full lofthæð í kjallaranum.

Á baklóðinni er gróðurhús sem eignin á 50% hlutdeild í.

Annað
- Verönd með suðurhliðinni tilheyrir íbúð á neðri hæð.
- Fyrirhugað fasteignamat fyrir árið 2026 er kr. 38.300.000.-
- Eignin er í einkasölu

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/12/202326.700.000 kr.26.500.000 kr.142.3 m2186.226 kr.
28/03/202225.050.000 kr.21.000.000 kr.142.3 m2147.575 kr.
26/10/200714.655.000 kr.16.000.000 kr.252.3 m263.416 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2000
17.2 m2
Fasteignanúmer
2154995
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
2.370.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hornbrekkuvegur 7
Hornbrekkuvegur 7
625 Ólafsfjörður
145.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
414
237 þ.kr./m2
34.500.000 kr.
Skoða eignina Norðurgata 4
Skoða eignina Norðurgata 4
Norðurgata 4
580 Siglufjörður
153.2 m2
Fjölbýlishús
413
221 þ.kr./m2
33.900.000 kr.
Skoða eignina Hólavegur 38
Skoða eignina Hólavegur 38
Hólavegur 38
580 Siglufjörður
124 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
513
278 þ.kr./m2
34.500.000 kr.
Skoða eignina Norðurgata 17a
Skoða eignina Norðurgata 17a
Norðurgata 17a
600 Akureyri
111 m2
Fjölbýlishús
511
323 þ.kr./m2
35.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin