Fasteignaleitin
Opið hús:03. maí kl 16:00-16:30
Skráð 30. apríl 2025
Deila eign
Deila

Bjarkavellir 1D

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
72 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
63.900.000 kr.
Fermetraverð
887.500 kr./m2
Fasteignamat
54.500.000 kr.
Brunabótamat
50.150.000 kr.
Mynd af Hrafnkell P. H. Pálmason
Hrafnkell P. H. Pálmason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2017
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2349298
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðaustur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind kynnir þessa nýlegu og vel skipulögðu þriggja herbergja íbúð á annarri hæð í litlu fjölbýli við Bjarkavelli 1D.
Stórar suðursvalir og þvottaaðstaða innan íbúðar. Sérinngangur er af svölum.
Eignin er vel staðsett framarlega í Vallarhverfinu þar sem stutt er í verslun, íþróttasvæði, skóla og þjónustu.


Eignin skiptist í: anddyri, stofu/borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, svalir og geymslu. 

Nánari upplýsingar veitir:
Hrafnkell P. H. Pálmason Löggiltur fasteignasali / hrafnkell@fastlind.is / 690 8236
Atli Karl Pálmason Aðstoðarmaður fasteignasala / atli@fastlind.is / 662 4252

Nánari lýsing:
Anddyrið
er með flísum á gólfi og góðum fataskápum.
Eldhúsið er með góðri innréttingu með miklu skápaplássi og vinnurými, ofn í góðri vinnuhæð og uppþvottavél fylgir.
Stofan og borðstofan mynda opið og bjart rými með útgengt á stórar svalir til suðausturs.
Hjónaherbergið er rúmgott með fataskápum, parket á gólfi og glugga til suðausturs. 
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með walk in sturtu, handklæðaofn, góð innrétting með þvottaaðstöðu.
Svefnherbergi II er inn af anddyrinu og er með parket á gólfi og glugga til norðvesturs (skráð geymsla á teikn.).
Svalir til suðausturs 13,4fm.
Sérgeymsla í kjallara 6,7 fm.
Hjóla- og vagnageymsla í sameign.
Sérinngangur af svölum er í eignina. 

Þetta er falleg og vel skipulögð eign, staðsett framarlega á Völlunum, rétt við Bónus og við Ásvallalaug og Íþróttamiðstöð Hauka.  

Við Bjarkavelli 1D eru 9 íbúðir, 3 á hverri hæð.
Hlutfallstala eignar í húsi er 11,48%
Tilheyrir heildarlóð Bjarkavellir 1A - 1D og hlufall er 1,36%.


Bjarkavellir 1D, 221 Hafnarfjörður, nánar tiltekið eign merkt 02-02, fastanúmer 234-9298 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Svefnherbergi II er skráð sem geymsla á teikningum.
Eignin Bjarkavellir 1D er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 234-9298, birt stærð 72.0 fm.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/11/201932.400.000 kr.38.000.000 kr.72 m2527.777 kr.
09/02/201711.100.000 kr.33.500.000 kr.72 m2465.277 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Áshamar 20 íb. 403
Bílastæði
Áshamar 20 íb. 403
221 Hafnarfjörður
67 m2
Fjölbýlishús
211
918 þ.kr./m2
61.500.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 33 íb. 103
Hringhamar 33 íb. 103
221 Hafnarfjörður
81.1 m2
Fjölbýlishús
312
813 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 31 íb. 101
Hringhamar 31 íb. 101
221 Hafnarfjörður
80.2 m2
Fjölbýlishús
312
822 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 3 íb. 301
Hringhamar 3 íb. 301
221 Hafnarfjörður
79.9 m2
Fjölbýlishús
32
825 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin