Fasteignaleitin
Skráð 23. júlí 2025
Deila eign
Deila

Krílafló

FyrirtækiSuðurland/Selfoss-800
Verð
Tilboð
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
8301931
Húsgerð
Fyrirtæki
Númer hæðar
0
ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna:
Verslunin Krílafló á Selfossi sem er básaleiga fyrir notuð föt og fylgihluti í vel staðsettu leiguhúsnæði miðsvæðis á Selfossi.
Verslunin er í fullum rekstri og er verslunin vel tækjum búin til rekstrarins sem fylgja öll með. Tölvukerfi og sölukerfi fylgja með sem og neðangreindur tækjalisti.
Nýlega var opnuð heimasíða með vefverslun sem er svo sent með Dropp.
Mögulegt er að kaupa einkahlutafélagið sem á reksturinn.
Hér er listi yfir það sem fylgir:
Þjófavarnahlið og stólpar til að verja hlið
Þjófavarnaplata undir borð, Þjófavarnir, pinnar og vír
Tölva og Skjár
Vöruskanni
Prentari fyrir Dropp, Prentari fyrir strikamerki, Prentari fyrir sölunótur
Myndavélar 6 stk
Posi
Sími
Stærðarperlur
Herðatré (talsverður lager til)
Aukaslár
Körfur og skógrindur
Skrifstofuvörur
Gólfslár/fatahengi
Barnastóll
Glerskápur
Glerhillur 2 stk
Stóll
Skenkur
Básar 56 stk, og aðrar innréttingar
Ísskápur 2 stk (annar fyrir söluvörur og hinn fyrir starfsfólk)
Ryksuga

Nánari upplýsingar og bókið skoðun á skrifstofu Árborga.


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Háheiði 13
Skoða eignina Háheiði 13
Háheiði 13
800 Selfoss
138.2 m2
Atvinnuhúsn.
325 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Gagnheiði 21
Skoða eignina Gagnheiði 21
Gagnheiði 21
800 Selfoss
78.7 m2
Atvinnuhúsn.
1
413 þ.kr./m2
32.500.000 kr.
Skoða eignina Austurvegur 6
Skoða eignina Austurvegur 6
Austurvegur 6
800 Selfoss
90.2 m2
Atvinnuhúsn.
509 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Skoða eignina Háheiði 10
Skoða eignina Háheiði 10
Háheiði 10
800 Selfoss
150.8 m2
Atvinnuhúsn.
1
290 þ.kr./m2
43.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin