Fasteignaleitin
Skráð 22. apríl 2024
Deila eign
Deila

Engjavegur 55

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
176.4 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
77.800.000 kr.
Fermetraverð
441.043 kr./m2
Fasteignamat
75.750.000 kr.
Brunabótamat
78.200.000 kr.
Hallgrímur Óskarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1967
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2185841
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegt
Þak
Upphaflegt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Rakamerki í stofuvegg undir glugga.
Engjavegur 55, Selfossi

Um er að ræða 135,6 fm. steinsteypt einbýlishús ásamt 40,8 fm. frístandandi bílskúr sem byggður er úr timbri.  Húsið er byggt árið 1967 en bílskúrinn árið 1976.  Að utan er húsið flísalagt en bárujárn er á þaki.    Bílskúrinn er klæddur með timburklæðningu en bárujárn er á þaki og er það um tveggja ára gamalt.  Að innan er íbúðarhúsið fjögur svefnherbergi, stofa, borðstofa, baðherbergi, eldhús, þvottahús, geymsla og búr, hol auk forstofu.  Parket er á gólfum í stofu,holi, eldhúsi og borðstofu.  Flísar eru á forstofu, þvottahúsi og baði. Í eldhúsinu er kirsuberjaviðarspónlögð innrétting.  Á baðinu er hvít innrétting og sturta.  Fataskápar eru í forstofunni og þremur herbergjanna. Útgengt er á baklóð úr þvottahúsi.  Sólpallur er við húsið framanvert. Bílskúrinn er með álflekahurð með rafmagnsopnara. Innkeyrsla er steypt.  Lóðin er vel gróin. Stutt er í skóla, sundlaug og íþróttasvæði frá húsinu.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1976
40.8 m2
Fasteignanúmer
2185841
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Langamýri 3
Skoða eignina Langamýri 3
Langamýri 3
800 Selfoss
154.3 m2
Parhús
413
518 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Móstekkur 8
Skoða eignina Móstekkur 8
Móstekkur 8
800 Selfoss
127.2 m2
Fjölbýlishús
413
628 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Kringlumýri 5
Skoða eignina Kringlumýri 5
Kringlumýri 5
800 Selfoss
137.2 m2
Raðhús
413
560 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Asparland 3
Bílskúr
Skoða eignina Asparland 3
Asparland 3
800 Selfoss
141.5 m2
Parhús
412
565 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache