Fasteignaleitin
Skráð 15. sept. 2025
Deila eign
Deila

Skólabraut 5E

RaðhúsSuðurland/Selfoss-804
90.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
31.900.000 kr.
Fermetraverð
351.322 kr./m2
Fasteignamat
5.430.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2025
Þvottahús
Sérinng.
Fasteignanúmer
2516504
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
3 - Risin bygging
ÁRBORGIR FASTEIGNASALA 4824800 kynnir í sölu:
Skólabraut 5E Árnesi


Um er að ræða 90,8 fm endaraðhús á góðum stað í Árnesi en eignin stendur við grunnskóla og íþróttamannvirki.
Húsið er timburhús og klætt með báruáli, þak er kraftsperruþak klætt með járni.
Gluggar og hurðir eru ál/tré
Að innan skiptist eignin í Anddyri, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi.
Eignin afhendist fokheld innan og tilbúin að utan, möguleiki er á að fá eignina afhenta lengra komna eftir nánara samkomulagi.
Lóðin skilast þökulögð og búið er að skipta um jarðveg í bílaplani og setja í mulning.
Steypt 3 tunnu sorptunnuskýli frá Steypustöðinni fylgja hverri íbúð, (án timburs og pumpu). Skjólveggir fylgja ekki með
Gatnagerðargjöld eru að fullu greidd, þ.a.s. byggingarlóð, gatnagerð, byggingarleyfisgjald og stofngjald holræsa. Inntaksgjöld vatns, rafmagns og hita eru ógreidd.
Skipulagsgjald kemur til greiðslu síðar og er ógreitt við afhendingu, (kaupandi greiðir).

Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga
arborgir@arborgir.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin