Fasteignaleitin
Opið hús:22. apríl kl 17:00-17:30
Skráð 17. apríl 2025
Deila eign
Deila

Melhagi 18

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
142.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
109.500.000 kr.
Fermetraverð
768.421 kr./m2
Fasteignamat
95.150.000 kr.
Brunabótamat
63.850.000 kr.
Mynd af Magnús Þórir Matthíasson
Magnús Þórir Matthíasson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1952
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2027620
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar 2010
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Sagt í lagi
Þak
Endurnýjað 2024
Svalir
Suðvestur svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Seljandi bendir því kaupanda á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og að kaupandi leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta frekar ástand eignarinnar. Kaupverð tekur mið af ástandi eignarinnar sem selst í því ástandi sem hún var í við nákvæma skoðun kaupanda og athugun hjá opinberum gögnum og hann sættir sig við að öllu leyti.
 
Falleg, björt og vel skipulögð 5.herbergja hæð í fallegu fjórbýlishúsi ásamt góðum bílskúr  íbúðin er 101,5 fm og bílskúr 41 fm eða samtals 142,5 fm á þessum vinsæla og eftirsótta stað við Melhaga í Vesturbæ Reykjavíkur. 
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi og tvær stofur, sérgeymsla í sameign, sameiginlegt þvottahús í kjallara og bílskúr.

*** Smellið hér til að sækja söluyfirlit ***

Allar upplýsingar gefur Magnús Þórir Matthíasson löggiltur fasteignasali, sími 8951427, magnus@eignamidlun.is

Nánari lýsing:
Forstofa hefur flísar á gólfi, inn af forstofu er hurð sem leiðir niður í sameign í kjallara.
Hol er rúmgott með innbyggðum fataskáp, parket á gólfi.
Eldhús hefur hvíta rúmgóða innréttingu og flísar milli skápa og á gólfi.
Borðstofa er stór og björt, útgengt út á suður svalir. Teppi á gólfi.
Stofa er rúmgóð og björt með glugga í þrjár áttir. Teppi á gólfi.
Hjónaherbergi er með dúk á gólfi og innbyggðum fataskáp.
Barnaherbergi er með dúk á gólfi og innbyggðum fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Hvít innrétting, sturtuklefi og tengi fyrir þvottavél ásamt rúmgóðum skápum.
Svalir snúa í suður og eru með svalalokun.
Sérgeymsla í sameign, 5,1 fm.
Sameign er snyrtileg með sameiginlegu þvottahúsi í kjallara ásamt geymslum.
Bílskúr er með heitu og köldu vatni, rafmagni, gönguhurð og gluggar á hlið bílskúrs. 

Afar vel staðsett íbúð þar sem stutt er í skóla, leikskóla, háskóla, Kaffihús Vesturbæjar, Sundlaug Vesturbæjar, íþróttasvæði KR, og alla helstu verslun og þjónustu - göngufæri við miðborgina.


*Gluggar og gler endurnýjað 2014-2016
*Þakið endurnýjað 2024 - steyptar rennur lagaðar, þakjárn, þakgluggar og þakkvistir
*Neysluvatnslagnir endurnýjaðar 2010


Nánari upplýsingar veita:
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson lögg.fasteignasali í síma 864-5464 eða gudlaugur@eignamidlun.is.
Magnús Þórir Matthíasson lögg. fasteignasali í síma 895-1427 eða magnus@eignamidlun.is



Falleg íbúð á afar eftirsóttum stað - stutt í Mela- og Hagaskóla, leikskóla og Háskólasvæðið. Melabúðin, Kaffihús Vesturbæjar og sundlaugin eru við enda götunnar.
Afar falleg og vel staðsett íbúð þar sem stutt er í skóla, leikskóla, Sundlaug Vesturbæjar, íþróttasvæði KR, og alla helstu verslun og þjónustu - göngufæri við miðborgina.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1958
41 m2
Fasteignanúmer
2027620
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grandavegur 42
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Grandavegur 42
Grandavegur 42
107 Reykjavík
120.5 m2
Fjölbýlishús
413
871 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Skoða eignina Fálkagata 28
3D Sýn
Skoða eignina Fálkagata 28
Fálkagata 28
107 Reykjavík
121.4 m2
Fjölbýlishús
514
905 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Grandavegur 42F
Bílastæði
Skoða eignina Grandavegur 42F
Grandavegur 42F
107 Reykjavík
110.1 m2
Fjölbýlishús
312
926 þ.kr./m2
101.900.000 kr.
Skoða eignina Lágholtsvegur 10
Bílastæði
Lágholtsvegur 10
107 Reykjavík
133.1 m2
Raðhús
413
825 þ.kr./m2
109.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin