Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.
Kaupstaður fasteignasala ehf. kynnir Glæsilegt endaraðhús í Reykjanesbæ með frábærtu útsýni. Stutt í alla þjónustu.
Sjón er sögu ríkari!
Gengið er inn í mjög gott anddyri með skápum. Úr anddyri er gengið inn í gesta salerni, bílskúr sem búið er að breyta í þvottahús og geymslu ásamt stúdíóíbúð með eldhúskrók (útleigumöguleikar).
Stofan er björt og rúmgóð, mikil lofhæð sólarfilma í gluggum, eldhús með stórri eyju og miklu skápaplássi og tveim bakaraofnum. Innréttingar mjög vandaðar og fallegar.
Fjögur svefnherbergi öll rúmgóð með skápum. Sérstaklega fallegt baðherbergi, marmari í hólf og gólf, með baðkari og sturtuklefa.
Allir rofar og tenglar eru sérpantaðir frá Johan Rönning og eru þeir gyltir. Einnig eru öll blöndunar og sturtutæki gylt!
140 fm afgirtur pallur, með yfirbyggðu grillsvæði og heitum potti sem stýrt er með hitastýringu. Hiti er í bílaplani sem tekur fjóra til fimm bifreiðar. Nýbúið er að setja forhitara í bílaplanið.
Nánari upplýsingar í síma 454-0000 og www.kaupstadur.is.
FyrirvararÍ lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
---|---|---|---|---|---|
09/08/2024 | 81.950.000 kr. | 110.000.000 kr. | 167.7 m2 | 655.933 kr. | Já |
05/02/2021 | 55.200.000 kr. | 57.500.000 kr. | 167.7 m2 | 342.874 kr. | Já |
27/06/2014 | 16.000.000 kr. | 15.000.000 kr. | 167.7 m2 | 89.445 kr. | Nei |
19/02/2009 | 16.480.000 kr. | 24.500.000 kr. | 167.7 m2 | 146.094 kr. | Já |
19/12/2007 | 2.800.000 kr. | 25.000.000 kr. | 167.7 m2 | 149.075 kr. | Já |
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
260 | 167.2 | 98,9 | ||
260 | 207.7 | 106 | ||
260 | 210 | 103,9 | ||
260 | 207.3 | 110,9 | ||
260 | 187.7 | 98,9 |