Fasteignaleitin
Skráð 8. maí 2024
Deila eign
Deila

Fífumói 1A

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
54.1 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
35.900.000 kr.
Fermetraverð
663.586 kr./m2
Fasteignamat
29.250.000 kr.
Brunabótamat
27.150.000 kr.
Eggert Ólafsson
Löggiltur fasteignasali og löggiltur leigumiðlari
Byggt 1985
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2093127
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Endurnýjað í íbúð
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir opnar út í garð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Samþykkt hefur verið að skipta um klæðningu á þakkanti og laga rennur á árinu 2024.  Rætt hefur verið að mála húsið að utan.
*MIKIÐ ENDURNÝJUÐ 2JA-3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ*
*SVALIR OPNAR ÚT Í GARÐ*
*TVÖ HERBERGI*
*LAUS STRAX *

Lögheimili eignamiðlun kynnir mikið endurnýjaða 2ja-3ja herbergja, 54,1 fm., íbúð á 1. hæð, í tveggja hæða fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ.  Skipulagi íbúðarinnar hefur verið breytt og útbúið aukaherbergi úr hluta stofu.  Svalir eru opnar út í sameiginlegan garð og er möguleiki á sérinngangi frá svölum.  Ísskápur/frystir, borðuppþvottavél, sambyggð þvottavél/þurrkari og örbylgjuofn fylgja.  Laus strax.

Nánari upplýsingar veitir: Eggert Ólafsson, löggiltur fasteignasali, í síma 893 1819, eggert@logheimili.is

Endurnýjað og viðgert að sögn seljanda:
Árið 2018 var íbúðin endurnýjuð að innan, að undanskildu baðkari og flísum á gólfi baðherbergis.  Árið 2022 var svalahurð og gluggar íbúðarinnar endurnýjað.
 
Nánari lýsing:

Komið er inn í anddyri Hol/stofa er inn af anddyri, opið inn í eldhús og berst birta inn í rýmið frá eldhúsglugga.  Í eldhúsi er dökk innrétting með hvítri borðplötu, ísskáp/frysti, borðuppþvottavél, örbylgjuofni, ofni undir borðplötu, viftu yfir spanhelluborði og opið inn í hol.  Baðherbergi er með dökkri innréttingu, baðkari og sambyggðri þvottavél/þurrkara.  Herbergi 1, er með fataskáp og er inn af herbergi 2.  Herbergi 2, sem stúkað hefur verið úr stofu, er opið inn í hol/stofu, með útgengt á svalir og þaðan út í garð.  Sérgeymsla með hillum er inni íbúðinni.  Plastparket er á gólfum, nema á baðherbergi þar sem eru flísar.  Sameiginleg hjólageymsla er við inngang hússins.  Einnig er sameiginlegt þurrkherbergi sem notað er sem geymsla á sömu hæð.

Annað: 
Skipulagi íbúðarinnar hefur verið breytt frá teikningu.  Íbúðin er samkvæmt eignaskiptayfirlýsingu með einu svefnherbergi, en núverandi eigandi hefur stúkað af úr hluta stofu herbergi 2.  Vantar hurð á herbergi 2.

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Lögheimili eignamiðlun því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4 til 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá.  Nánari   upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/07/20158.770.000 kr.11.974.000 kr.54.1 m2221.330 kr.
02/06/20066.986.000 kr.8.300.000 kr.54.1 m2153.419 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sólvallagata 40
3D Sýn
Skoða eignina Sólvallagata 40
Sólvallagata 40
230 Reykjanesbær
73 m2
Fjölbýlishús
32
473 þ.kr./m2
34.500.000 kr.
Skoða eignina Grænásbraut 604
Grænásbraut 604
262 Reykjanesbær
54.3 m2
Fjölbýlishús
211
643 þ.kr./m2
34.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurgata 6
Skoða eignina Suðurgata 6
Suðurgata 6
230 Reykjanesbær
65.9 m2
Fjölbýlishús
211
546 þ.kr./m2
36.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache