Fasteignaleitin
Skráð 13. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Sunnuhlíð 8

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
265.1 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
135.900.000 kr.
Fermetraverð
512.637 kr./m2
Fasteignamat
104.550.000 kr.
Brunabótamat
126.400.000 kr.
Byggt 1977
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2151102
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta.
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler.
Þak
Upprunalegt þak.
Svalir
Rúmgóðar svalir og verandir
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita, gólfhiti að hluta.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignaver 460-6060

Sunnuhlíð 8 Akureyri.

Sérlega vandað, fallegt, opið og bjart 6 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á góðum stað í Glerárhverfi. Frábært útsýni, fallegur garður og verandir. 


Húsið er skráð 265,1 fm. auk þess eru viðbótarfermetrar á neðri hæð, þannig að heildarfermetrafjöldi hússins er rúmlega 300 fm. 

Nánari lýsing:

Efri hæð:
Forstofa, flísar á gólfi og þar er fataskápur. 
Snyrting er við forstofu, flísar á gólfi og veggjum, upphengt WC, handlaug og gluggi með opnanlegu fagi. 
Hol/gangur, parket á gólfi, frá holi er farið út á rúmgóðar c.a. 25 fm. svalir sem snúa í austur. 
Svefnherbergin á hæðinni eru þrjú. 1) parket og fataskápur. 2) parket og fataskápur 3) hjónaherbergið er mjög rúmgott, parket á gólfi og fataskápur. 
Baðherbergið er með flísum á gólfi við baðkar. Hvít innrétting og baðkar. 
Þvottahús, flísar á gólfi og innrétting.  þakgluggi. 
Stofan er mjög rúmgóð og björt, parket á gólfi. Frábært útsýni úr stofu !
Eldhúsið er með sérlega vandaðri og fallegri innréttingu. Hnota og háglans innrétting, steinn í borðplötu, vönduð innbyggð tæki m.a. kaffivél ofl. Fallegar glerflísar á veggjum að hluta og stórar flísar á gólfi. Gólfhiti. 

Neðri hæð:
Timburstigi er á milli hæða og einnig er sérinngangur á neðri hæð,

Forstofa, flísar á gólfi og fatahengi. Gólfhiti. 
Snyrting, flísar á gólfi. 
Hol, flísar á gólfi og frá holi er farið út á fínan sólpall/verönd. Gólfhiti. 
Svefnherbergin eru tvö á neðri hæð, bæði mjög rúmgóð, parket á gólfum og fataskápar í þeim báðum.  
Geymsla, rúmgóð geymsla, lakkað gólf þar. 
Glæsilegt saunarými er á neðri hæð, nýlega uppgert, ljósar flísar á gólfi og veggjum. Stór sturta og saunaklefi. 
Bílskúr er innbyggður, lakkað gólf þar. 

Annað:
- Sérlega vandað hús.
- Mjög góð staðsetning, rétt hjá grunn- og leikskóla, íþróttasvæði Þórs og ekki hvað síst nýrri heilsugæslu.  
- Útigeymslur undir tröppum. 
- Gróinn garður og góðar verandir/svalir allt í kring um húsið 
- Massíft og virðulegt 
- Auðvelt að gera séríbúð á neðri hæð. 


                            *****  Fallegt, vel hannað hús sem vert er að skoða *****



Nánari upplýsingar veita:
Tryggvi          s: 862-7919   / tryggvi@eignaver.is
Arnar             s: 898-7011   / arnar@eignaver.is

 

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tungusíða 29
Skoða eignina Tungusíða 29
Tungusíða 29
603 Akureyri
267.5 m2
Einbýlishús
624
478 þ.kr./m2
127.900.000 kr.
Skoða eignina Barmahlíð 2
Bílskúr
Skoða eignina Barmahlíð 2
Barmahlíð 2
603 Akureyri
306.5 m2
Einbýlishús
635
473 þ.kr./m2
145.000.000 kr.
Skoða eignina Mánahlíð 2
Bílskúr
Skoða eignina Mánahlíð 2
Mánahlíð 2
603 Akureyri
321.6 m2
Einbýlishús
826
403 þ.kr./m2
129.500.000 kr.
Skoða eignina Tungusíða 29
Skoða eignina Tungusíða 29
Tungusíða 29
603 Akureyri
267.5 m2
Einbýlishús
624
478 þ.kr./m2
127.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin