Páll Konráð & LIND fasteignasala kynna MIÐ HÆÐ OG KJALLARA (EITT FASTANÚMER) - Tvær 3ja herbergja íbúðir við Álfheima 16.
Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali, S:820-9322, pall@fastlind.is
Eignin hefur verið endurnýjuð að miklu leiti síðustu ár:
2018:
Lagnir, nýleg hitagrind rafmagn, ný tafla og mælir fyrir báðar íbúðirnar, Frárennsli, gler að hluta, öll tæki, innréttingar, hurðar og gólfefni.
Húsið málað að utan
2023: Endurnýjað alla glugga.
2024: Þak yfirfarið og lagfært eftir þörf.
Eignin er skráð samkvæmt FMR: Kjallari: 77,2 fm og íbúð á miðhæð: 62,6 fm samtals: 139,8 fm.
- Fasteignamat fyrir árið 2026 verður kr. 94.100.000,-
Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali, S:820-9322, pall@fastlind.is
Mið hæð er með sameiginlegum inngangi með efstu hæð.
------------------------------------------------------------------------------
Forstofa: Sameiginleg forstofa með efri hæð, harðparket á gólfi.
Þvottahús/geymsla: Innaf forstofu er lítið þvottahús á hæðinni.
Gangur: Með harðparketi á gólfi og góðum fataskáp.
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð með harðparketi á gólfi, gott útsýni.
Eldhús: Hvít innrétting, opið inn í stofu, harðparket á gólfi.
Herbergi: 2 svefnherbergi með harðparketi á gólfi, góðir fataskápar.
Baðherbergi: Flísalagt, upphengt WC, sturta.
Einnig er stigi milli kjallara og miðhæðar sem auðvelt væri að taka niður og sameina í eina íbúð.
Kjallari:
------------
Inngangur: Sérinngangur.
Gangur: Með harðparketi á gólfi, góðum fataskáp.
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð með harðparketi á gólfi.
Eldhús: Hvít innrétting, opið inn í stofu, harðparket á gólfi.
Herbergi: 2 svefnherbergi með harðparketi á gólfi, skápar, útgengt út í garð úr öðru herberginu.
Baðherbergi: Flísar í hólf og gólf, upphengt WC, baðkar.
Þvottahús/geymsla: Rúmgott þvottahús með tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Sameiginlegur geymsluskúr á lóð.
UM ER AÐ RÆÐA MIÐ HÆÐ OG KJALLARA (SAMA FASTANÚMER) AF ÞREMUR HÆÐUM Í ENDARAÐHÚSI VIÐ ÁLFHEIMA,
BÚIÐ ER AÐ SKIPTA HÚSINU NIÐUR Í TVÆR 3JA HERBARGJA ÍBÚÐIR.
Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali, S:820-9322, pall@fastlind.is
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Lind fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.