Fasteignaleitin
Opið hús:01. sept. kl 18:00-18:30
Skráð 28. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Asparfell 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
154.7 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
548.804 kr./m2
Fasteignamat
75.300.000 kr.
Brunabótamat
77.750.000 kr.
Mynd af Guðný Ösp Ragnarsdóttir
Guðný Ösp Ragnarsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1972
Lyfta
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2051775
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
5
Hæðir í húsi
7
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
gamlir
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
tvennar svalir
Upphitun
ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðný Ösp Ragnarsdóttir, lgf., s. 665-8909 og fasteignasalan TORG kynnir rúmgóða sex herbergja íbúð við Asparfell 2 

Umrædd eign er staðsett á 5. hæð í lyftuhúsi og er skv. fasteignayfirliti HMS samtals skráð 154,7 m2 en þar af er geymsla 4,3 m2.
Fasteignamat fyrir árið 2026 er kr. 83.600.000,- Íbúðin er mjög rúmgóð með fimm svefnherbergjum og bjartri stofu. Innan íbúðarinnar eru tvö nýleg baðherbergi. Frá íbúðinni er fallegt útsýni í átt að Snæfellsjökli. 

Nánari lýsing: 
Forstofa: parket á gólfi og fataskápur. 
Baðherbergi I: nýlega endurnýjað baðherbergi, flísar á gólfi og veggjum, sturta, upphengt salerni, baðinnrétting undir vaski.
Eldhús: parket á gólfi, dökk eldhúsinnrétting með góðu borðplássi. Frá eldhúsi er útgengt út á svalir sem snúa í norð- vestur.
Stofa- og borðstofa: parket á gólfi, frá stofu er útgengt á rúmgóðar svalir sem snúa í suður.
Herbergi I: parket á gólfi.
Herbergi II: parket á gólfi.
Baðherbergi II: flísar á gólfi og veggjum að hluta, baðkar, upphengt salerni, baðinnrétting undir vask. 
Herbergi III: parket á gólfi.
Hjónaherbergi IV: parket á gólfi og fataskápur.
Herbergi V: parket á gólfi.
Geymsla er á svefnherbergisgangi. 
Ath. Búið er að breyta nýtingu eignar frá upphaflegum teikningum þar sem bætt var við herbergi við stofuna. 
Geymsla 4,3 fm er á geymslugangi jarðhæðar. 
Sameiginlegt þvottahús fyrir íbúðir á 5. hæð er staðsett á hæðinni. Vagna- og hjólageymsla er staðsett á 1. hæð hússins.  
Tveir inngangar eru að húseign frá bílastæðum að framan og að sameiginlegum garði bakatil. Í Asparfelli 2-12 er starfandi húsvörður. 

Rafmagnshleðslustöð fyrir rafmagnsbíla er á bílastæði við húsið. 
Um er að ræða góða fjölskyldueign með rúmgóðum herbergjum, tveimur baðherbergjum og björtu alrými, þá er gott aðgengi og stutt í alla helstu þjónustu, verslun, skóla, leikskóla og almenningssamgöngur.

Nánari upplýsingar veitir: Guðný Ösp, lgf. s. 665-8909 eða gudny@fstorg.is 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:  Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.  Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá. 
Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.  Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og  ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.  Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.  Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.  Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.



 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/06/202049.400.000 kr.49.900.000 kr.154.7 m2322.559 kr.
26/05/201630.900.000 kr.1.065.843.000 kr.3949.9 m2269.840 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gaukshólar 2
Bílskúr
Skoða eignina Gaukshólar 2
Gaukshólar 2
111 Reykjavík
169.8 m2
Fjölbýlishús
522
518 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Stelkshólar 2
Bílskúr
Skoða eignina Stelkshólar 2
Stelkshólar 2
111 Reykjavík
142.3 m2
Fjölbýlishús
513
576 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5
Bílastæði
Opið hús:30. ágúst kl 15:00-15:30
Skoða eignina Jöfursbás 5
Jöfursbás 5
112 Reykjavík
96.6 m2
Fjölbýlishús
312
910 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Arkarvogur 1 - íbúð 201
Bílastæði
Opið hús:31. ágúst kl 13:00-13:30
Arkarvogur 1 - íbúð 201
104 Reykjavík
98.2 m2
Fjölbýlishús
312
844 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin