Fasteignaleitin
Skráð 7. júlí 2025
Deila eign
Deila

Brimnesvegur 8

EinbýlishúsVestfirðir/Flateyri-425
98.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
25.000.000 kr.
Fermetraverð
253.550 kr./m2
Fasteignamat
19.550.000 kr.
Brunabótamat
41.200.000 kr.
Byggt 1917
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2126339
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
þarf að skoða
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler þarfnast endurnýjunar
Þak
gamalt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Varmaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is - til sölu - Brimnesvegur 8, 425 Flateyri - Einbýlishús á tveimur hæðum við Brimnesveg á Flateyri. Húsið er byggt úr timbri, skráð byggingarár er 1917.
Komið inn í forstofu með steyptu gólfi.
Gangur með plastparketi á gólfi.
Stofa er nokkuð stór, líklega verið tvískipt áður, teppi og dúkur á stofu. 
Eldhús með eldri innréttingu, dúkur á gólfi. 
Baðherbergi með dúk á gólfi, sturtuklefi, tengi fyrir þvottavél. Hleri í gólfi niður í skriðkjallara.
Stigi upp á efri hæð.
Stigapallur og gangur með dúk, skápur þar. 
Þrjú herbergi, eitt stórt herbergi sem er opið inn í minna herbergi. 
Annað herbergi með fjölum á gólfi
Þriðja herbergið undir súð. 
Eignin þarfnast viðhalds.


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
360
97.6
24
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin