Fasteignaleitin
Skráð 18. feb. 2025
Deila eign
Deila

Kötlufell 11

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
79.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
694.058 kr./m2
Fasteignamat
46.100.000 kr.
Brunabótamat
37.550.000 kr.
JJ
Júlían J. K. Jóhannsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1974
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2052677
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir gluggar á árunum 2006
Þak
Búið er að skipta um járn og pappa á þaki 2017
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já, yfirbyggðar.
Lóð
1,81
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Júlían J. K. Jóhannsson löggiltur fasteignasali, s. 823-2641 netfang julian@remax.is, kynna í einkasölu: fallega og vel skipulagða þriggja herbergja 79,1 fm íbúð á fjórðu hæð í Kötlufelli 11 Reykjavík. Skemmtileg íbúð sem nýtist vel með góðu útsýni og yfirbyggðum svölum. Stutt í skóls, leikskóla og helstu þjónustu.



Smelltu hér til að fá sent söluyfirlit samstundis.



* Tvö góð svefnherbergi.
* Yfirbyggðar svalir skráðar 6,9 fm.
* Falleg og stílhrein eign með miklu útsýni.



Eignin skiptist í andyri, baðherbergi, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu, yfirbyggðar svalir og geymslu á jarðhæð.

Nánari lýsing eignar:

Komið er inn í anddyri með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og glugga til austurs. 
Barnaherbergi með parketi á gólfi og glugga til austurs. 
Eldhús með flísum á gólfi, glugga til austurs, hvítri innréttingu með helluborði, bakara ofni, háf og vask. 
Baðherbergi með flísum á gólfi, baðkari, innréttingu með vask og salerni. 
Stofa með parketi á gólfi og útgengi á yfirbyggðar svalir til vesturs. 6,9 fm.
Á jarðhæð er sérgeymsla, sameiginleg hjóla- og vagnageymsla og sameiginlegt þvottahús.


* Búið að setja tengi fyrir þvottavél og uppþvottavél inní eldhúsi.
2024: skipt var um hurðir í íbúð.
2024: Bílastæði máluð.
2017: Þak var viðgert



Allar frekari upplýsingar veitir:
Júlían J. K. Jóhannsson löggiltur fasteignasali í síma 823-2641 eða á julian@remax.is



Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Við bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/02/202340.300.000 kr.44.900.000 kr.79.1 m2567.635 kr.
10/07/201414.600.000 kr.16.500.000 kr.79.1 m2208.596 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hólaberg 84
Bílastæði
Skoða eignina Hólaberg 84
Hólaberg 84
111 Reykjavík
90.7 m2
Fjölbýlishús
312
598 þ.kr./m2
54.260.782 kr.
Skoða eignina Orrahólar 7
Bílastæði
Skoða eignina Orrahólar 7
Orrahólar 7
111 Reykjavík
71.8 m2
Fjölbýlishús
211
765 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Torfufell 35
Skoða eignina Torfufell 35
Torfufell 35
111 Reykjavík
78.1 m2
Fjölbýlishús
312
677 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Fannarfell 4
Skoða eignina Fannarfell 4
Fannarfell 4
111 Reykjavík
82.9 m2
Fjölbýlishús
413
674 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin