Fasteignaleitin
Skráð 17. maí 2023
Deila eign
Deila

Kvistavellir 56

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
222.4 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
128.900.000 kr.
Fermetraverð
579.586 kr./m2
Fasteignamat
111.000.000 kr.
Brunabótamat
93.650.000 kr.
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2297011
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt
Þak
Upphaflegt
Svalir
Svalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar kynnir glæsilegt endaraðhús á tveimur hæðum vel staðsett í Vallarhverfinu í Hafnarfirði, húsið er 222,4 fm og þar af er bílskúrinn 29,5 fm. Hér er um að ræða glæsilegt hús, innréttað á sérlega smekklegan hátt. Þetta er eign í sérflokki. 

Skipting eignarinnar: Neðri hæðin:  Forstofa, hol, svefnherbergi, stofa, borðstofa, eldhús, baðherbergi, bílskúr og geymsla. 
Efri hæðin: Hol, sjónvarpshol, þrjú svefnherbergi, fataherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og svalir. 
-
Lýsing eignarinnar: Neðri hæðin:
Forstofa
með fataskápum, innaf forstofunni er bílskúr og geymsla.
Gott hol.
Fallegt flísalagt baðherbergi með innréttingu með sturtuklefa.
Rúmgott svefnherbergi.
Eldhús með smekklregri innréttingu frá Eldhúsval, mikið skápapláss. Fin borðstofa og stofa við hlið eldhús og þaðan er utangengt út í garðinn. 

Efri hæðin: Fallegur snúinn stigi á milli hæða, innfelld næturlýsing við stigann.
Fallegt opið rými á efri hæðinni.
Rúmgott sjónvarpshol.
Tvo stór barnaherbergi.
Rúmgott hjónaherbergi með fataskápum og fataherbergi.
Glæsilegt stílhreint baðherbergi með baðkari, sturtuklefa með innbyggðum tækjum og innréttingu, blöndunartækin eru frá Ísleifi Jónssyni. Falleg óbein lýsing á baðherberginu.
Þvottaherbergi með veglegri innréttingu og glugga.
Utangengt út á svalir frá sjónvarpsholinu, einnig er tölvurými við stiga. 
Dimmerar í öllum herbergjum og íverurýmum. Gólfhitastýringar í öllum rýmum. 

Ytra umhverfið. Lóðin er einstalega glæsileg og er fullfrágengin. Rúmgóð verönd með skjólgirðingu, yfirbyggð grillaðstaða, lýsing þar, Stór heitur pottur. Einnig er fín grasflöt fyrir framan og til hliðar við húsið. Hellulagt bílastæði fyirr 4 bíla og rafhleðslustöð. 
Gólfefni eru flísar og hvíttað reykt eikarplankaparket frá Agli Árnasyni. 
Falleg innfelld halogenlýsing á báðum hæðum. Ledlýsingarbúnaður í eldhúsi.


Húsið er fullbúið að innan sem utan. Frábært fjölskylduhús. 
Eignin er innréttuð á vandaðan máta, allt fyrsta flokks.  Vönduð eign sem vert er að skoða. 

Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson  löggiltur fasteignasali í s.698-2603 eða í gegnum tölvupóst á hlynur@hraunhamar.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/10/201858.600.000 kr.75.000.000 kr.222.4 m2337.230 kr.
10/02/201425.100.000 kr.24.400.000 kr.222.4 m2109.712 kr.Nei
23/12/201325.100.000 kr.227.300.000 kr.1832.2 m2124.058 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2007
29.5 m2
Fasteignanúmer
2297011
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Barbara Rut Bergþórsdóttir
Barbara Rut Bergþórsdóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Móbergsskarð 14
Bílskúr
 07. júní kl 17:00-17:30
Móbergsskarð 14
221 Hafnarfjörður
264.4 m2
Parhús
724
521 þ.kr./m2
137.700.000 kr.
Skoða eignina Hnoðravellir 32
Bílskúr
 06. júní kl 17:30-18:00
Skoða eignina Hnoðravellir 32
Hnoðravellir 32
221 Hafnarfjörður
182 m2
Einbýlishús
413
730 þ.kr./m2
132.800.000 kr.
Skoða eignina Hafravellir 5
Bílskúr
Skoða eignina Hafravellir 5
Hafravellir 5
221 Hafnarfjörður
190.9 m2
Einbýlishús
423
720 þ.kr./m2
137.500.000 kr.
Skoða eignina Þrastarás 59
Bílskúr
Skoða eignina Þrastarás 59
Þrastarás 59
221 Hafnarfjörður
182.5 m2
Raðhús
514
647 þ.kr./m2
118.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache