Fasteignasalan TORG kynnir: Rúmgott fjölskylduhús á vinsælum stað. Heildarstærð 209,9 fm, íbúðarrými 170,0 fm og bílskúr 39,9 fm. Íbúðarrými samanstendur af anddyri, alrými (eldhús, stofa, borðstofa), gestasnyrtingu, 5 herbergi, baðherbergi, þvottahúsi, sjónvarpsholi og millilofti.
Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@fstorg.is
NÁNARI LÝSING:
Neðri hæð:
Anddyri: Flísar á gólfi, rúmgóðir skápar.
Gestasnyrting: Nýlega endurnýjuð, flísar á gólfi, innrétting með vaski, gluggi.
Eldhús: Innrétting úr kirsuberjaviði/sprautulökkuð, opið að borðstofu/stofu, eldhússgluggi sem snýr út í aflokaðan garð milli húss og bílskúrs. Flísar á gólfi.
Stofa/borðstofa: Rúmgott rými, flísar og parket á gólfi. Útgengi á vestur verönd.
Stofa/Herbergi: Innaf stofu er opið rými sem hægt er að nýta sem hluta af stofu eða herbergi. Aðgengi að geymslu undir stigapalli.
Geymsla: Innaf anddyri, Einnig hægt að nýta sem þvottahús. Málað gólf og með glugga.
Efri hæð:
Sjónvarpshol: Miðrými, úr holinu er aðgengi að öðrum rýmum, þ.m.t. millilofti. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi, parket á gólfi.
Fataherbergi: Rúmgott fataherbergi við hlið hjónaherbergisins.
Barnaherbergi: Ágætlega rúmgott, skápur, parket á gólfi, útg. á svalir.
Barnaherbergi: Parket á gólfi (var áður 2 herbergi).
Baðherbergi: Allt endurnýjað fyrir ca 10 árum, hiti í gólfi, stór sturta, baðkar og vaskur í innréttingu. Flísar á gólfi og veggjum og gluggi.
Þvottahús: Innrétting, gluggi, parket á gólfi.
Milliloft: Stigi upp úr miðrými, 2 þakgluggar.. Geymsla undir súð.
Garður: Tveir garðar, annars vegar aflokaður garður milli bílskúrs og íbúðarhúss og hins vegar út frá stofu. Hellur og timburverönd.
Bílskúr: Mjög rúmgóður, upptekið loft og milliloft. Rafmagnskynding.
Annað: Húsið lítur ágætlega út, nýl. málað ytra byrði. Gler/gluggar er að mestu endurnýjað. Innihurðir endurnýjaðar 2019.
Rúmgott fjölskylduhús með sérstæðum bílskúr. Vinsæl og góð staðsetning, stutt út á stofnbraut og í helstu þjónustu.
Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@fstorg.is
Fylgdu mér á Instagram og Facebook til að fá nýjustu upplýsingar um eignir til sölu og aðrar nytsamlegar upplýsingar um fasteignamarkaðinn. Vantar þig hjálp við að finna eign kíktu á https://verdmatfasteigna.is/vid-hjalpum-ther-ad-finna-draumaeignina/ Viltu vita hvers virði þín eign er ? www.verdmatfasteigna.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra