RE/MAX ásamt Guðlaugu Jónu lgf. og Garðari Hólm lgf. kynna 5 herbergja endaraðhús með bílskúr við Staðarbakka 26, Reykjavíkurborg. Í dag eru 3 svefnherbergi í eigninni en möguleiki er á 4 svefnherberginu og auðvelt er að bæta því við. Þegar gengið er inn um aðaldyr er gestasalerni í forstofu. Eldhús er á miðjuhæð og á efri palli er stórt alrými með borðstofu og stofu. Þaðan er útgegnt á vestur svalir. Á neðri hæð eru í dag 3 svefnherbergi, en auðvelt að breyta í 4. Þar er rúmgott baðherbergi, sjónvarpshol, þvottahús og geymsla. Af neðri hæð er útgengt út í garð.
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin 214,9 fm þar af bílskúrinn 20 fm.
Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu svo sem leikskóla, skóla, matvörubúð og í Mjóddina.
Nánari lýsing: Forstofa er með fataskápum og flísum á gólfi. Gestasalerni er inn af forstofu með upphengdu salerni, handlaug og spegli. Flísar á gólfi og veggjum. Eldhús er með hvítri innréttingu með góðu skápaplássi. Eldhúskrókur er í eldhúsi. Borðstofa/Stofa er samliggjandi opið rúmgott rými á efri palli. Efri gluggar eru í stofunni svo það eru gluggar á tvo vegu sem gerir rýmið einstaklega bjart. Úr stofunni er útgengt á stórar vestursvalir með fallegu útsýni. Flísar og parket á gólfi. Svefnherbergin 3 eru á neðri hæð hússins. Parket á gólfi. Sjónvarpshol er rúmgott með litlum glugga og hefur því verið breytt í svefnherbergi í álíka eignum. Baðherbergi er rúmgott með góðri innréttingu og speglaskáp. Upphengdu salerni, handklæðaofni og baðkari. Flísar á gólfi og veggjum. Þvottaherbergi er mjög rúmgott með góðri innréttingu, skolvaski og hillum. Sturta er í þvottaherbergi. Bílskúr er 20 fm.
Nánari upplýsingar veita: Guðlaug Jóna lgf. í gegnum gulla@remax.is eða í s. 661-2363 Garðar Hólm lgf. í gegnum gardar@remax.is eða í s. 899-8811
Byggt 1970
214.9 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2046878
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekkki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Svalir
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
**Eignin er seld með fyrirvara**
RE/MAX ásamt Guðlaugu Jónu lgf. og Garðari Hólm lgf. kynna 5 herbergja endaraðhús með bílskúr við Staðarbakka 26, Reykjavíkurborg. Í dag eru 3 svefnherbergi í eigninni en möguleiki er á 4 svefnherberginu og auðvelt er að bæta því við. Þegar gengið er inn um aðaldyr er gestasalerni í forstofu. Eldhús er á miðjuhæð og á efri palli er stórt alrými með borðstofu og stofu. Þaðan er útgegnt á vestur svalir. Á neðri hæð eru í dag 3 svefnherbergi, en auðvelt að breyta í 4. Þar er rúmgott baðherbergi, sjónvarpshol, þvottahús og geymsla. Af neðri hæð er útgengt út í garð.
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin 214,9 fm þar af bílskúrinn 20 fm.
Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu svo sem leikskóla, skóla, matvörubúð og í Mjóddina.
Nánari lýsing: Forstofa er með fataskápum og flísum á gólfi. Gestasalerni er inn af forstofu með upphengdu salerni, handlaug og spegli. Flísar á gólfi og veggjum. Eldhús er með hvítri innréttingu með góðu skápaplássi. Eldhúskrókur er í eldhúsi. Borðstofa/Stofa er samliggjandi opið rúmgott rými á efri palli. Efri gluggar eru í stofunni svo það eru gluggar á tvo vegu sem gerir rýmið einstaklega bjart. Úr stofunni er útgengt á stórar vestursvalir með fallegu útsýni. Flísar og parket á gólfi. Svefnherbergin 3 eru á neðri hæð hússins. Parket á gólfi. Sjónvarpshol er rúmgott með litlum glugga og hefur því verið breytt í svefnherbergi í álíka eignum. Baðherbergi er rúmgott með góðri innréttingu og speglaskáp. Upphengdu salerni, handklæðaofni og baðkari. Flísar á gólfi og veggjum. Þvottaherbergi er mjög rúmgott með góðri innréttingu, skolvaski og hillum. Sturta er í þvottaherbergi. Bílskúr er 20 fm.
Nánari upplýsingar veita: Guðlaug Jóna lgf. í gegnum gulla@remax.is eða í s. 661-2363 Garðar Hólm lgf. í gegnum gardar@remax.is eða í s. 899-8811
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
12/11/2019
64.500.000 kr.
69.500.000 kr.
214.9 m2
323.406 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.