Domusnova Akranesi og Ragga Rún lögg.fasteignasali kynna: Jörundarholt 34 Akranesi. Örstutt í fallegar göngileiðir sem og Golfvöllinn Garðavöllum.
** SELD með fyrirvara um fjármögnun **
Fallegt 234 fm einbýlishús, þar af er 55,7 fm bílskúr. Eignin er timburhús á 2 hæðum. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu sem og borðstofu, sjónvarpshol. 4 svefnherberbergi 2 púkaloft, baðherbergi, gesta salerni og þvottahús. sólpallur með heitum potti og svalir. Gróin og vel hirt lóð. Hellulagt bílaplan ásamt aðkomu.
Lýsing eignar:
1.hæð:
Forstofa: Góð forstofa með flísum á gólfi og fataskáp.
Gestasalerni: flísar á gólfi. Wc, vaskur, gluggi á baði.
Herbergi: Gott herbergi með parket á gólfi.
Eldhús: flísar á gólfi mikið skápapláss í innrétting og rúmgóður borðkrókur. Úr eldhúsi er gengið inn í þvottahús. Lítið búr með hillum og dúkur á gólfi
Þvottahús: Gott þvottahús flísar á gólfi og góðri innréttingu. Dyr út.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð stofa og borðstofa með kaminu og parketi gólfi, gengið út á sólpall
Sólpallur nr 2 er fyrir aftan bílskúr með heitum pott og fyrir utan borðstofu/stofu.
Tré stígi upp á 2.hæð.
2.hæð:
Sjónvarpshol: Rúmgott sjónvarps hol með parketi á gólfi.
Hátt til lofts og 2 "púkaloft" yfir svefnherbergjum.
3- 4 svefnherbergi Útgengt út á stórar svalir úr skrifstofu rými sem væri hægt að nýta sem herbergi.
3 Svefnherbergi parket á gólfum.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, innrétting, wc og sturtuklefi.
Bílskúr: 55,7 fm bílskúr flísar á gólfi, með geymslu lofti yfir öllu. Inngöngu dyr á hlið, rafmagn, neysluvatn og hiti.
Búið er að stúka af litla studioíbúð með sérinngang út í endabílskúrs, íbúðin var standsett c.a. 2023
Endurnýjað
Eldhús 2013-2014
Innihurðir, gólfefni á 1 hæð og rafmagn af mestu yfirfarið á jarðhæð, studioíbúð í enda bílskúrs, 2023
Bílskúrshurð, þakjárn, 2024
Gler og gluggar hefur verið skipt um eftir þörfum.
Lofklæðning og ljós á neðrihæð endurnýjað 2017
Ytrabyrði húss og bílskúrs endurnýjað að hluta á árunum 2019 – 2024
Um er að ræða gott fjölskyldu hús á þessum vinsæla og rólega stað. Eignin hefur fengið gott viðhald og er lagað og/ eða endurnýjað eftir þörfum.
Nánari upplýsingar veita:
Ragnheiður Rún Gísladóttir löggiltur fasteignasali ragga@domusnova.is / sími 861-4644
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.