Fasteignaleitin
Skráð 29. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Strandvegur 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
110.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
94.700.000 kr.
Fermetraverð
858.568 kr./m2
Fasteignamat
82.550.000 kr.
Brunabótamat
67.280.000 kr.
ÞH
Þórir Helgi Sigvaldason
lögmaður og lögg. fasteignasali
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2267888
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
8
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Háborg fasteignasala kynnir Strandveg 6.
 
Björt og vel skipulögð 110,3 fm. 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í hinu vinsæla Sjálandshverfi. Sér bílastæði í lokaðri bílageymslu.
 
Samkvæmt opinberri skráningu er birt stærð eignarinnar 110,3 fm. Þar af er íbúðarrými 103,3 m2 og sér geymsla í kjallara 7 fm. 

Nánari lýsing
Anddyri er með góðum fataskáp. Myndadyrasími.
Eldhús er rúmgott með góðri innréttingu, bakarofn í vinnuhæð.
Stofa er stór og björt með fallegu útsýni. Setustofa, borðstofa og sjónvarpshol í stóru rými.
Hjónaherbergi er rúmgott með stórum fataskáp.
Barnaherbergi er með fataskáp og björtum gluggum.
Baðherbergi er með baðkari, upphengdu salerni og handklæðaofni. Gott pláss í innréttingu, flísar á gólfi og veggjum.
Þvottahús er inn af eldhúsi. Pláss fyrir þvottavél og þurrkara og gott borðpláss. Flísar á gólfi.
Geymsla er inn af þvottahúsi. Flísar á gólfi.
Önnur sér geymsla er á sameignargangi í kjallara.
Sér bílastæði í snyrtilegri lokaðri bílageymslu.

Hjóla- og vagnageymsla er sameiginleg.

Lóð hússins er vel hirt. Stór bakgarður með leiktækjum.

Húsið er vandað og ber með sér gott viðhald. Nýlegt parket er á íbúðinni. Aðeins sex íbúðir í stigaganginum.

Fasteignamat næsta árs er kr. 90.550.000.

Um er að ræða fallega íbúð á besta í stað í Sjálandshverfinu þar sem stutt er skóla og alla þjónustu. Mikið af skemmtilegum gönguleiðum eru í hverfinu ásamt ylströnd sem hægt er að nýta vel á sólríkum dögum.

Nánari upplýsingar veitir Þórir Helgi Sigvaldason fasteignasali og lögmaður í s. 823-7170 og thorir@haborg.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/05/202050.250.000 kr.50.500.000 kr.110.3 m2457.842 kr.
26/10/201225.850.000 kr.27.300.000 kr.110.3 m2247.506 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2004
Fasteignanúmer
2267888
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
32
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.930.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vetrarbraut 2 (210)
Bílastæði
Opið hús:31. ágúst kl 15:00-15:30
Vetrarbraut 2 (210)
210 Garðabær
94.4 m2
Fjölbýlishús
211
1026 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Asparás 3
Skoða eignina Asparás 3
Asparás 3
210 Garðabær
129.1 m2
Fjölbýlishús
514
735 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Vetrarbraut 2 - íbúð 107
Bílastæði
Vetrarbraut 2 - íbúð 107
210 Garðabær
99.7 m2
Fjölbýlishús
312
992 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Þorraholt 1C
Bílastæði
Skoða eignina Þorraholt 1C
Þorraholt 1C
210 Garðabær
102.6 m2
Fjölbýlishús
413
969 þ.kr./m2
99.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin