Fasteignaleitin
Skráð 21. okt. 2025
Deila eign
Deila

Melateigur 41 íbúð 101

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
92.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
63.900.000 kr.
Fermetraverð
689.320 kr./m2
Fasteignamat
50.750.000 kr.
Brunabótamat
43.150.000 kr.
Byggt 2000
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2245462
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Frá byggingu Hússins
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt þak.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Íbúðin er hluti af dánarbúi og er í upprunalegu ástandi. 
Eignaver 460-6060

Melateigur 41 íbúð 101 Akureyri.

Rúmgóð, björt og fín 3ja herbergja íbúð á l.hæð í fjórbýli á vinsælum stað á Brekkunni.  Íbúðin er samtals 92,7 fm.  Laus strax. 


Nánari lýsing:

Forstofa, flísar á gólfi og fataskáður þar.
Þvottahús er inn af forstofu, dúkur á gólfi skolvakur og hillur. 
Geymsla er inn af þvottahúsi, dúkur á gólfi og hillur. 
Gangur/hol, parket á gólfi. 
Svefnherbergin eru tvö, dúkur á gólfum og fataskápur í þeim báðum. 
Baðherbergið er með flísum á gólfi og á veggjum að mestu. Innrétting, sturta og gluggi með opnanlegu fagi. 
Stofa og borðstofa, rúmgott rými og parket á gófi. 
Eldhúsið, þar er spónlögð ljós innréttingu, flísar á gólfi og á milli skápa.


Annað:
- Rúmgóð íbúð á vinsælum stað.
- Íbúðin er hluti af dánarbúi.
- Íbúðin er laus til afhendingar fljótlega. 
- Íbúðin er byggð árið 2000.

- Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu.

Nánari upplýsingar veita:
Begga           s: 845-0671    /begga@eignaver.is
Tryggvi         s: 862-7919    / tryggvi@eignaver.is
Arnar            s: 898-7011    / arnar@eignaver.is

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kjarnagata 51 íbúð 303
Bílastæði
Opið hús:27. okt. kl 16:15-16:45
Kjarnagata 51 íbúð 303
600 Akureyri
80.2 m2
Fjölbýlishús
312
784 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Hjallatún 1 201
Skoða eignina Hjallatún 1 201
Hjallatún 1 201
600 Akureyri
100 m2
Fjölbýlishús
312
649 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Hjallatún 5 - 203
Hjallatún 5 - 203
600 Akureyri
98.3 m2
Fjölbýlishús
312
640 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjartún 16 104
Lækjartún 16 104
600 Akureyri
94.2 m2
Fjölbýlishús
312
678 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin