Fasteignaleitin
Skráð 16. sept. 2024
Deila eign
Deila

Meðalbraut 10

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
276.1 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
175.900.000 kr.
Fermetraverð
637.088 kr./m2
Fasteignamat
148.850.000 kr.
Brunabótamat
109.160.000 kr.
Mynd af Jason Kristinn Ólafsson
Jason Kristinn Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1977
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2064231
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi eftir bestu vitund
Raflagnir
Í lagi eftir bestu vitund
Frárennslislagnir
Í lagi eftir bestu vitund
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Þarfnast málunar
Svalir
Rúmgóðar svalir
Upphitun
Ofnar og gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan og Jason Kristinn sími 775 1515 kynnir: Meðalbraut 10, 200 Kópavogi er rúmlega 270 fm mikið endurnýjað einbýlishús á Kársnesinu. Húsið er á skjólgóðum stað og mjög lítil umferð er í götunni. Eignin skráð 256,8 fm skv. HMS en er í raun stærri eftir stækkun um bílskúr.
Skóli, leikskóli og sundlaug í göngufæri. Möguleiki á aukaíbúð með sérinngangi. 

Nánari lýsing: Anddyri: flísalagt með gólfhita.  Gestasnyrting/geymsla. Stórar fallegar flísar frá Birgison eru á alrými, gangi, stofu og eldhúsi. Parket í herbergjum.Herbergjagangur með þremur svefnherbergjum. Aðalsvefnherbergið er með fataherbergi innaf.  Baðherbergi er flísalagt og með hita í gólfi. Sturtuklefi og baðkar.  Alrýmið er rúmgott og bjart.  Eldhúsið er með mjög góðu skápaplássi, steinn á borðplötu, tvöfaldur ísskápur og nýleg uppþvottavél. Hægt er að ganga út í garð til norðurs. Stofa með góðri lofthæð. Ný rennihurð út á skjólgóðan og afgirtan pall sem snýr í suður og vestur. Á pallinum er stór heitur pottur frá Trefjum. Arinn í stofu. 
Neðri hæð: gengið niður vandaðan teppalagðan stiga. Sjónvarps- og íþróttaherbergi 22 fm. Skipt hefur verið um nokkra ofna. Stór geymsla með minni lofthæð. Stórt hobbýherbergi 19,5 fm með plássi fyrir ýmis leiktæki. Auk þess er rúmgott u.þ.b. 20 fm leikherbegi með gluggum til austurs og suðurs.
Þvottahús sem hægt væri að breyta til að fá sér inngang á austur hlið hússins. Baðherbergi flísalagt. Geymslur og bílskúr eru einnig á neðri hæðinni.
 
Aukaupplýsingar: Ytra byrði:
- Jarðvegsskipti og nýtt dren norðan og austan við húsið. - Byggður inngangur fyrir neðri hæð ef útbúin yrði sér íbúð á neðri hæð (var þannig áður en þá innangengt þar sem nú er bílskúr). - Hellulögð aðkoma að húsinu og bílastæði stækkað. Hiti í aðkomu og bílastæði. - Múrviðgerðir sumarið 2022, húsið málað. - Pallar endurnýjaðir og stækkaðir beggja vegna hússins og heitur pottur (2015). - Nýr hattur á skorstein.  Húsið er steypt en þó þannig að neðri hlutinn er hefðbundinn uppsteypa en efri hæðin eru steyptar einingar. Innra byrði: Mikil endurnýjun á öllu húsinu.
Efri hæð: - Eldhús og baðherbergi endurbyggt (2013) - Innihurðir endurnýjaðar sem og gólfefni. - Loft og veggir lagaðir og gifsplötur settar yfir veggi og loft. - Nýr útgangur út á suðurpall - Stigi niður á neðri hæð. - Gólfhiti í alrými (stofa, gangur, eldhús, anddyri) - Raflagnir mjög mikið endurnýjaðar sem og vatnslagnir - Nýjir ofnar í svefnherbergi - Arinn endurbyggður  -- > Efri hæðin var nánast fokheld og endurbyggð.
Neðri hæð (2013-2014): - Íbúð á neðri hæð var tengd við efri hæðina. - Porti undir húsinu var lokað og breytt í bílskúr. - Útbúið sjónvarpsherbergi úr bílskúrnum (mögulega hægt að útbúa herbergi) - baðherbergi endurnýjað sem og þvottahús - Gólfefni endurnýjað. - stór hluti raflagna endurnýjaður sem og stór hluti vatnslagna.
 
Mikið endurnýjað einbýlishús á vinsælum stað.

Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 15 15 - löggiltur fasteignasali - jason@betristofan.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/06/201347.400.000 kr.57.000.000 kr.242.1 m2235.439 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1977
30.2 m2
Fasteignanúmer
2064231
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.510.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Holtagerði 3
Skoða eignina Holtagerði 3
Holtagerði 3
200 Kópavogur
228.1 m2
Einbýlishús
826
745 þ.kr./m2
170.000.000 kr.
Skoða eignina Fífuhjalli 21
Bílskúr
Skoða eignina Fífuhjalli 21
Fífuhjalli 21
200 Kópavogur
285.1 m2
Einbýlishús
615
631 þ.kr./m2
179.900.000 kr.
Skoða eignina Holtagerði 45
Skoða eignina Holtagerði 45
Holtagerði 45
200 Kópavogur
226.3 m2
Einbýlishús
725
706 þ.kr./m2
159.700.000 kr.
Skoða eignina Brekkutún 20
Skoða eignina Brekkutún 20
Brekkutún 20
200 Kópavogur
268.4 m2
Einbýlishús
925
596 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin