Fasteignaleitin
Skráð 15. apríl 2025
Deila eign
Deila

Asparland 10

RaðhúsSuðurland/Selfoss-800
133.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
77.900.000 kr.
Fermetraverð
581.777 kr./m2
Fasteignamat
78.250.000 kr.
Brunabótamat
60.150.000 kr.
Mynd af Snorri Sigurfinnsson
Snorri Sigurfinnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2515579
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegir
Þak
upphaflegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
jarðvegsskipt fyrir pall
Upphitun
Gólfhitii
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Vantar smáfrágang hér og þar hjá iðnaðarmönnum sem verður klárað fyrir afhendingu.
Gólfhita er stýrt í grind
Hús fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu. Asparland 10. Nýlegt endaraðhús í suðurenda með bílskúr 133,9 fm. Íbúð 90,7 fm og bílskúr 43,2 fm.

Húsið sem er timburhús er klætt báruáli. Áltré gluggar og húsið því viðhaldslétt að utan.
Mulningur í innkeyrslu, steypt sorptunnuskýli. Gras á lóð, jarðvegsskipt fyrir pall. Ídráttarrör fyrir heitan pott.

Innra skipulag. Opin flísalögð forstofa/hol með fataskáp. Hjónaherbergi með opnum fataskáp. Rúmgott flísalagt baðherbergi með sturtu, innréttingu og speglaskápum. Rúmgott þvottahús/geymsla.
Eldhús og stofa í opnu rými. Stór innrétting frá VOKÉ-III. Eyja, innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Tveir ofnar, tveir bússkápar, tækjaskápur, öll eldhústæki af gerðinni AEG. Stofa er opin og rúmgóð og því væri hægt með auðveldum hætti að bæta við herbergi, notað sem sjónvarpshol í dag. Harðparket á gólfum. Rennihurð úr stofu í suðvestur garð. Innangengt úr forstofu/holi í bílskúr sem er með epoxý á gólfum. Herbergi með með fataskáp inn af bílskúr, harðparket á gólfi og sér salerni. Herbergið er skráð geymsla á teikningu. Hurð úr herberginu í garð. Fellistigi í bílskúr og hægt að gera gott geymsluloft ef vill.
Allt mjög fínt og smekklegt.
Gólfhiti er í íbúðinni og bílskúr. Lóðin er eignarlóð. 

Verið er að leggja lokahönd á minniháttar frágang fyrir lokaúttekt og skilast húsið með lokaúttekt.

Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða snorri@husfasteign.is og Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali s. 8621996 eða steindor@husfasteign.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.

1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/11/202231.700.000 kr.46.000.000 kr.133.9 m2343.539 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2022
43.2 m2
Fasteignanúmer
2515579
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
06
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
15.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Móstekkur 10
Skoða eignina Móstekkur 10
Móstekkur 10
800 Selfoss
127.2 m2
Fjölbýlishús
413
612 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Akraland 12
Bílskúr
Skoða eignina Akraland 12
Akraland 12
800 Selfoss
123.9 m2
Raðhús
414
621 þ.kr./m2
77.000.000 kr.
Skoða eignina Laxalækur 13
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Laxalækur 13
Laxalækur 13
800 Selfoss
127.1 m2
Raðhús
413
629 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Móstekkur 4
Skoða eignina Móstekkur 4
Móstekkur 4
800 Selfoss
132.5 m2
Fjölbýlishús
43
588 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin