Fasteignaleitin
Skráð 16. apríl 2025
Deila eign
Deila

Eyravegur 50

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
113.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
572.816 kr./m2
Fasteignamat
58.600.000 kr.
Brunabótamat
60.300.000 kr.
Mynd af Hrannar Jónsson
Hrannar Jónsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2006
Þvottahús
Lyfta
Garður
Útsýni
Fasteignanúmer
2282132
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðvestur
Upphitun
Hitaveita ofnar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali og Domusnova fasteignasala kynna:

Virkilega falleg íbúð á efstu hæð með nýrri eldhús- og baðinnréttingu, fallegt útsýni.

Eignin skiptist í forstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, sér þvottahúsi innan íbúðar, endurnýjuðu eldhúsi, rúmgóðri stofu/borðstofu, góðum suðvestursvölum, geymslu í kjallara ásamt hlutdeild í hjóla- og vagnageymslum.

Birt stærð eignarinnar er 113,3 fm, þar af 7,4 fm geymsla í kjallara.

Lyfta er í húsinu.

Nánari lýsing:
Forstofa - flísar á gólfi og fataskápur.
Hjónaherbergi (12,2 fm) - Með stórum fataskáp á heilum vegg og parket á gólfi.
Forstofuherbergi (11,3 fm) - Með fataskáp og parketi á gólfi.
Herbergi (9,1 fm) - Með fataskáp og parketi á gólfi.
Baðherbergi - Baðkar með sturtu, wc, glæný innrétting með vaski, flísar á gólfi og hluta veggja.
Þvottahús - Með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, flísar á gólfi.
Eldhús - Opið við stofu/borðstofu, flísar á gólfi, ný og endfurnýjuð innrétting, innbyggð uppþvottavél, bakaraofn í vinnuhæð, helluborð og pláss fyrir einfaldan ísskáp.
Stofa/borðstofa - Mjög björt, fallegt útsýni, parket á gólfi og útgengt á góðar suðursvalir.
Geymsla - Staðsett í kjallara.
Hjóla- og vagnageymsla - staðsett í kjallara.

Mjög falleg eign, vel staðsett á Selfossi með aðgengi í öll skólastig, íþróttaástundun og helstu þjónustu.

Pöntun á skoðun og nánari upplýsingar:
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali
Sími: 899 0720
Netfang: hrannar@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/04/202137.500.000 kr.38.500.000 kr.113.3 m2339.805 kr.
19/02/201623.800.000 kr.290.250.000 kr.1294.8 m2224.165 kr.Nei
13/11/201523.700.000 kr.290.250.000 kr.1294.8 m2224.165 kr.Nei
03/04/200811.420.000 kr.861.250.000 kr.3790.6 m2227.206 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Langamýri 10b
Skoða eignina Langamýri 10b
Langamýri 10b
800 Selfoss
85.6 m2
Raðhús
413
723 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Austurhólar 6
Opið hús:21. apríl kl 12:00-12:30
Skoða eignina Austurhólar 6
Austurhólar 6
800 Selfoss
94.6 m2
Fjölbýlishús
413
654 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Asparland 8
Skoða eignina Asparland 8
Asparland 8
800 Selfoss
94.9 m2
Raðhús
413
694 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Fagramýri 1
Opið hús:22. apríl kl 16:30-17:00
Skoða eignina Fagramýri 1
Fagramýri 1
800 Selfoss
107.3 m2
Raðhús
313
614 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin