Fasteignaleitin
Skráð 11. sept. 2024
Deila eign
Deila

Kolgrafarhólsvegur 1

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
41.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
25.000.000 kr.
Fermetraverð
603.865 kr./m2
Fasteignamat
22.850.000 kr.
Brunabótamat
21.800.000 kr.
Mynd af Guðný Þorsteinsdóttir
Guðný Þorsteinsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1985
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2208134
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
EIGNIN ER SELD
NÁNARI UPPLÝSINGAR FÆRÐU HJÁ GUÐNÝJU ÞORSTEINS Í SÍMA 7715211 EÐA GUDNYTH@REMAX.IS


RE/MAX ásamt GUÐNÝJU ÞORSTEINS löggiltum fasteignasala kynnir í einkasölu: Yndislegur 3-4 herbergja sumarbústað á vinsælum stað í Grímsnesi. Bústaðurinn er heillandi og hlýlegur, góður fyrir þá sem leita að friðsælum og afslöppuðum stað til að njóta.

SMELLTU HÉR OG SJÁÐU KYNNINGU Á FALLEGA BÚSTAÐNUM

Taktu skrefið og eignastu einstakt sumarhús á sjarmerandi stað í Grímsnesinu. Þetta töfrandi 41,5fm timburhús, byggt árið 1985, stendur á fallegri og gróðri vaxinni eignarlóð sem spannar 2.400fm.

SMELLTU HÉR OG FÁÐU SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDIS


Helstu kostir þessa sumarhúss:
Hlýlegt og vel skipulagt:
Húsið býður upp á notalega forstofu, bjart miðrými/stofu, lítið en gott eldhús, 2 snotur svefnherbergi og salerni með sturtu.
Svefnloft: Virkilega gott svefnloft er yfir hluta hússins, sem veitir auka svefnpláss og eykur möguleika á fjölbreyttri notkun.
Geymsluskúrar: Við hlið hússins er góður geymsluskúr, auk annars sem er fallega falinn undir gróðri.
Viðhald og ástand: Húsið hefur fengið reglulegt viðhald og er í góðu ásigkomulagi, tilbúið til að taka á móti nýjum eigendum.
Náttúrufegurð og ró: Þetta hús er fullkomið fyrir þá sem vilja njóta lífsstíls í fallegu og friðsælu umhverfi.
Húsið er kynt með rafmagni en hitaveita er til staðar við lóðamörk. Hverfið er lokað af með símahliði.
Árgjald/Félagsgjald fyrir sumarhús samþykkt á aðalafundi félagsins 2024 er kr. 30.000
Í næsta nágrenni eru hótel Grímsborgir en stutt er til þekktra staða á þessum landshluta eins og Skálholt, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins svo eitthvað sé nefnt. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er í ca. 13 km fjarlægð.

Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Guðný Þorsteins löggiltur fasteigna- og skipasali s: 771-5211 eða á netfangið gudnyth@remax.is.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Re/Max því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, 69.900 kr. m.vsk.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hvítárbraut 36 Vaðnesi
Hvítárbraut 36 Vaðnesi
805 Selfoss
30.5 m2
Sumarhús
211
836 þ.kr./m2
25.500.000 kr.
Skoða eignina Húsasund 4
Skoða eignina Húsasund 4
Húsasund 4
805 Selfoss
40.9 m2
Sumarhús
312
633 þ.kr./m2
25.900.000 kr.
Skoða eignina Klausturhólar A-gata 10
Klausturhólar A-gata 10
805 Selfoss
38 m2
Sumarhús
312
632 þ.kr./m2
24.000.000 kr.
Skoða eignina F-Gata 9, RÉTT VIÐ LAUGARVATN
F-gata 9, RÉTT VIÐ LAUGARVATN
806 Selfoss
45.1 m2
Sumarhús
312
543 þ.kr./m2
24.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin