Skráð 30. sept. 2022
Deila eign
Deila

Grettisgata í fjármögnunarferli 71

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
77 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.000.000 kr.
Fermetraverð
740.260 kr./m2
Fasteignamat
40.750.000 kr.
Brunabótamat
28.800.000 kr.
Byggt 1931
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2005583
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
Í lagi að lóðarmörkum
Gluggar / Gler
Þarf að yfirfara, skipta/móða á hluta af gluggum íbúðar
Þak
Þarfnast yfirferðar/endurnýjunar
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
101 Reykjavík Fasteignasala kynnir í einkasölu: Þakhæð með þremur svefnherbergjum með mikla möguleika á besta stað í miðbæ Reykjavíkur, skólar, leikskólar, Sundöllinn, Laugavegurinn og öll almenn þjónusta í göngufæri.

Komið er inn í snyrtilega sameign, fallegir gluggar með karakter gefa skemmtilegan svip og góða birtu í sameign alla leið upp á efstu hæð.
Forstofa er dúklögð með rúmgóðum skáp.
Svefnherbergi er gegn forstofu, plastparket er á gólfi. 
Á hægri hönd þegar komið er úr forstofu tekur við gangur, vinstra megin á gangi liggja tvö svefnherbergi. Í enda gangs er baðherbergi. Á hægri hönd frá gangi er samliggjandi stofa og opið eldhús. 
Svefnherbergi á gangi liggja hlið við hlið eru með plastparketi á gólfi og undir súð.
Baðherbergi, flísalagt gólf og veggir, handklæðaofn, upphengt salerni, baðkar/sturta, skápur með handlaug ofan á og speglaskápur þar fyrir ofan. 
Eldhús flísalagt gólf, innrétting með efri skápum að hluta og neðri skápum, flísalagt er á milli skápa ofn og helluborð. Rúmgóð eyja samtengd innréttingu gefur góða tengingu við stofu. Tenging er fyrir þvottavél í eldhúsi.
Stofa er björt og með gluggum sem gefa góða birtu inn í rými, plastparket er á stofu.
Geymsla er í kjallara hússins. 

Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 bjorgkristin@101.is og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 kristin@101.is
Bókið skoðun á bjorgkristin@101.is eða í síma 771-5501

Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.500,- með vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/06/201319.100.000 kr.19.500.000 kr.77 m2253.246 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Kristín Sigurey Sigurðardóttir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skúlagata 20
Skoða eignina Skúlagata 20
Skúlagata 20
101 Reykjavík
71.2 m2
Fjölbýlishús
311
827 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Laufásvegur 6
 10. des. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Laufásvegur 6
Laufásvegur 6
101 Reykjavík
61.8 m2
Fjölbýlishús
311
953 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Framnesvegur 10
Skoða eignina Framnesvegur 10
Framnesvegur 10
101 Reykjavík
91.2 m2
Fjölbýlishús
412
602 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Garðastræti 13
Skoða eignina Garðastræti 13
Garðastræti 13
101 Reykjavík
59 m2
Hæð
221
998 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache