Fasteignaleitin
Skráð 3. júní 2023
Deila eign
Deila

Nesvegur 55

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
114.8 m2
5 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
99.900.000 kr.
Fermetraverð
870.209 kr./m2
Fasteignamat
74.350.000 kr.
Brunabótamat
50.300.000 kr.
Byggt 1988
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2026565
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Þokkalegt
Þak
Ekki vitað
Svalir
2 svalir
Upphitun
Sameiginleg
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
VALBORG KYNNIR: Glæsileg, björt og falleg 3-4 herb íbúð í efri hæð í fjórbýli, með sérinngangi og tvennum svölum og fallegu útsýni.  Íbúðin er 114,8 fm og er á 2 hæðum. Fallegur arinn í stofu og góðar svalir í suður og aðrar minni í norður.   Snjóbræðsla í útitröppum við inngang íbúðar. Fallegir loftgluggar sem hleypa góðri birtu í íbúðina. Mikil lofthæð á efri hæð.  Einstök eign, umtalsvert útsýni. Gólfefni eru:  Flísar og massíft mahogany með fiskibeinamynstri.  Sérinngangur og því tilvalin eign fyrir gæludýraeigendur. 
Opið hús verður í eigninni laugardaginn 29.04.  kl. 14:30-15


Nánari upplýsingar veitir:

Elvar Guðjónsson viðsk.fr. og lögg fasteignasali, sími 8954000, elvar@valborgfs.is.

Nánari lýsing.
Forstofa:  Svartar fallegar flísar á gólfi, stórir skápar með speglahurðum.
Gestabaðherbergi: Innaf forstofu, með sturtu.  Flísalagt í hólf og gólf.
Herbergi neðri hæð:Svartar flísar á gólfi.  Skápar.
Sjónvarpshol neðri hæð: Svartar flísar á gólfi, hægt að loka af og gera barnaherb.
Þvottahús og geymsla, neðri hæð: Rúmgóð geymsla með flísum á gólfi.  Mikið skápapláss. Lagnir fyrir þvottavél og þurrkara.
Stigi upp á efri hæð. Massíft mahogany parket, með fiskibeinamynstri.

Efri hæð, öll parketlögð með massífu parketi með fiskibeinamynstri á gólfum. Er á tveimur pöllum.
Stofa: Björt og falleg með arinn.  Útgengi á svalir í suður.
Borðstofa: Á efri palli við hliðina á eldhúsinu.  Loftgluggi
Eldhús: Falleg Alno innrétting. Flísar á veggjum. Loftgluggi.
Svefnherbergi: Mikið skápapláss.  Loftgluggi, útgengi á litlar svalir í norður.  Innangengt á baðherbergi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, falleg innrétting. Baðkar.


Fallegur arkitektahannaður garður, með leiktækjum fyrir krakka.
Arkitektar hússins og garðsins: Úti og inni ehf.

Stutt í skóla, leikskóla, matvöruverslanir og kaffihús. Sundlaug í næsta nágrenni og einnig KR íþróttasvæðið.








Valborg - fast. og ráðgj. ehf kynnir eignina Nesvegur 55, 107 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 03-01, fastanúmer 202-6565 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Nesvegur 55 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 202-6565, birt stærð 114.8 fm.

Nánari upplýsingar veitir Elvar Guðjónsson , í síma 8954000, tölvupóstur elvar@valborgfs.is.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til
seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta
fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum
kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/01/202160.300.000 kr.71.500.000 kr.114.8 m2622.822 kr.
21/08/200722.500.000 kr.36.000.000 kr.114.8 m2313.588 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grandavegur 42D
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Grandavegur 42D
Grandavegur 42D
107 Reykjavík
121.7 m2
Fjölbýlishús
413
820 þ.kr./m2
99.800.000 kr.
Skoða eignina Kárastígur 13
Skoða eignina Kárastígur 13
Kárastígur 13
101 Reykjavík
113.5 m2
Fjölbýlishús
523
880 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina SÓLTÚN 5 ÍBÚÐ 304
Bílastæði
Sóltún 5 Íbúð 304
105 Reykjavík
130.3 m2
Fjölbýlishús
413
744 þ.kr./m2
97.000.000 kr.
Skoða eignina Stakkholt 2
Bílastæði
 06. júní kl 17:00-17:45
Skoða eignina Stakkholt 2
Stakkholt 2
105 Reykjavík
123.7 m2
Fjölbýlishús
413
832 þ.kr./m2
102.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache