Borgir fasteignasala kynnir eignina Álfkonuhvarf 53, 203 Kópavogur, Eign merkt 03-05.
Skráð 4ja herbergja íbúð á 3.hæð í lyftuhúsi í Kópavogi.
Birt stærð 125.3 fm.
Íbúð 113.5 fm, geymsla 11.8 fm og svalir 7.7 fm.
3 svefnherbergi
Í eldhúsi er rúmgóð innrétting frá Gks með ofn í vinnuhæð. Tengi fyrir uppþvottavél. Span helluborð og háfur.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Baðinnrétting, sturtubaðkar, handklæðaofn og upphengt wc.
Þvottahús innan íbúðar með rúmgóðri innréttingu, vask og efri skápum. Pláss fyrir bæði þvottavél og þurrkara.
Bílastæði í bílageymslu
Glæsilegt útsýni.
Yfirbyggðar svalir í suðvesturátt.
Búið er að leggja rafmagn fyrir hleðslustöð í bílastæði í bílageymslu.
Í kjallara hússins eru:Sér geymsla: með hillum.
Sameiginleg vagna- og hjólageymsla: rúmgóð með útg. út á lóð.
Sameign hússins: er öll mjög snyrtileg og vel umgengin.
Húsið að utan: virðist í góðu ástandi.
Lóðin er fullfrágengin og malbikuð bílastæði.
Umhverfi: Frábærlega vel staðsett eign á eftirsóttum stað í Kópavogi þar sem stutt er í verslanir, þjónustu og falleg útivistarsvæði en leikskóli og skóli eru í göngufæri.
Leikvöllur er fyrir aftan húsið í sameiginlegum garði en búið er að setja upp steyptan körfuboltaleikvöll og fótboltavöll með gervigrasi.
Nánari upplýsingar veita:
Hulda Rún Rúnarsdóttir, Löggiltur fasteignasali, í síma 7914748, tölvupóstur hulda@borgir.is.
Bjarklind Þór, Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123, tölvupóstur bjarklind@borgir.is.