Fasteignaleitin
Skráð 7. mars 2025
Deila eign
Deila

Hringbraut 78

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
106.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
46.900.000 kr.
Fermetraverð
439.550 kr./m2
Fasteignamat
40.500.000 kr.
Brunabótamat
43.100.000 kr.
Mynd af Ágúst Ingi Davíðsson
Ágúst Ingi Davíðsson
Byggt 1955
Þvottahús
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2089312
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Komið að viðhaldi að hluta
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Ofninn inn í svefnherbergi virkar ekki.
Ofninn inná baði virkar en er dottið af honum of kraninn.
Parketið hjá eldhúsinu er ónýtt en það er til auka parket til þess að laga.
Hurð inni í íbúd er orðin léleg.

 
RE/MAX, Ágúst Ingi Davíðsson lgfs & Bjarný Björg Arnórsdóttir lgfs kynna:
Björt og vel skipulögð 62,9 fm. íbúð ásamt stórum 43,8 fm. bílskúr með rafdrifna hurð og glugga á tvo vegu sem gefa góða birtu þar inn. Góð staðsetning við Hringbraut 78, 230 Reykjanesbær. 

Nánari upplýsingar veita:
Bjarný Björg Arnórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 / bjarny@remax.is 
Ágúst Ingi Davíðsson löggiltur fasteignasali í síma 787- 8817 / agust@remax.is

Íbúðin skiptist í anddyri, 2 svefnherbergi, eldhús og samliggjandi stofu, baðherbergi og stór bílskúr

Nánari lýsing: 
Forstofa er sameiginleg 
Eldhús og stofa er samliggjandi og er hún björt með góðum gluggum. Elhúsinnréttingin er ný og glæsileg með parket á gólfi.
Svefnherbergi 1#: er með góðum skáp og parket á gólfi.
Svefnherbergi 2#: er með parket á gólfi.
Holið hefur verið stúkað af með kojum
Baðherbergi : er flísalagt og með sturtuklefa
Þvottahúsið er sameiginlegt og er innangengt úr herbergi og er það rúmgott.


Um er að ræða frábærlega vel staðsetta eign, stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla.

Framkvæmdasaga samkvæmt seljanda :
2023 Nýtt parket á íbúðinni. 
2024 nýtt rafmagn í íbúðinni og ný rafmagnstafla, ný klæðning og veggur inn í svefnherbergi.
Gerð var við sprungur á norður hlið hússins haustið 2024
2024 Nýr gluggi í sameign
2024 Nýjar lagnir inn í þvottahúsi
2024 lagt nýtt klóager frá götu. 
 
Nánari upplýsingar veita:
Bjarný Björg Arnórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 / bjarny@remax.is  
Ágúst Ingi Davíðsson löggiltur fasteignasali í síma 787- 8817 / agust@remax.is
__________________________

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/06/202223.850.000 kr.33.900.000 kr.106.7 m2317.713 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1956
43.8 m2
Fasteignanúmer
2089312
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Túngata 12
Skoða eignina Túngata 12
Túngata 12
230 Reykjanesbær
89.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
523 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarholt 14
Skoða eignina Heiðarholt 14
Heiðarholt 14
230 Reykjanesbær
84.2 m2
Fjölbýlishús
312
569 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurgata 16
Skoða eignina Suðurgata 16
Suðurgata 16
230 Reykjanesbær
86.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
536 þ.kr./m2
46.500.000 kr.
Skoða eignina Heiðarból 4
Skoða eignina Heiðarból 4
Heiðarból 4
230 Reykjanesbær
77.5 m2
Fjölbýlishús
312
631 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin