RE/MAX og Sigríður Guðnadóttir kynna: Falleg 3ja herbergja íbúð á 2 hæð í góðu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Sér inngangur af svölum. Lyfta í húsinu. Hleðslustöðvar fyrir rafbíla á bílaplani og einnig gert ráð fyrir því við bílastæði í bílageymslu. Skv. FMR er íbúðin skráð 96,8 fm og er geymsla af því 7,9 fm. Auk þess er stæði í bílageymslu sem ekki er inn fermetratölu.
SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX!Nánari lýsing:Sérinngangur er inn af svölum í flísalagða
forstofu með fastaskáp.
Miðrými /hol með parket á gólfi.
Eldhús með ljósri viðar innréttingu og borðkrók, flísar á eldhúsi og parket á gólfi í borðkrók, ísskápur getur fylgt.
Stofa og borðstofa er rúmgóð með parket á gólfi og útgengi út á
góðar suður svalir.Hjónaherbergi er rúmgott með fataskápum og parket á gólfi.
Baðherbergi er flíslagt með sturtu, innréttingu og handklæðaofn.
Þvottahús er innan íbúðar með ljósri innréttingu og flísum á gólfi, þvottavél getur fylgt.
Barnaherbergi er með parket á gólfi og fataskáp.
Sér geymsla er í sameign og sameiginleg hjólageymsla.
Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir og gert ráð fyrir hleðslustöð fyrir rafbíla. Frábær staðsetning og stutt í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla, íþróttamiðstöð og verslanir.Nánari upplýsingar gefur Sigríður lgf. í síma 663 3219 eða sigga@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.