Fasteignaleitin
Skráð 7. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Hringhamar 5 íb. 202

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
104.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
81.450.000 kr.
Fermetraverð
776.454 kr./m2
Fasteignamat
51.750.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Valgerður Gissurardóttir
Valgerður Gissurardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2024
Garður
Fasteignanúmer
2520974
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
nýjar
Raflagnir
nýjar
Frárennslislagnir
nýjar
Gluggar / Gler
nýjir
Þak
nýtt
Svalir
svalir
Upphitun
hitaveita
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
BÓKIÐ SKOÐUN - SÝNUM SAMDÆGURS - Vala s. 791-7500, Glódís s. 659-0510, Hlynur s. 698-2603

Hraunhamar fasteignasala kynnir: 4ra herbergja íbúð á annari hæð í nýju fjölbýli á frábærum stað í Hamranesinu í Hafnarfirði.
Eignin afhendist fullbúin með gólfefnum og með innréttingum frá Parka.


Íbúð 202 er 4ra herbergja 104,9 fm.

Nánari lýsing: 
Forstofa
með fataskáp.
Opið rými, þar sem eldhús og stofa eru samliggjandi.
Eldhús með smekklegri innréttingu og vönduðum eldunartækjum. 
Björt stofa þar sem útgengt er út á svalir.
Svefnherbergi með fataskáp.
Hjónaherbergi með fataskáp
Svefnherbergi með fataskáp.
Flísalagt baðherbergi með innréttingu, upphengdu salerni, sturtu og þvottaaðstöðu.
Geymsla er innan íbúðar.  

Sameignleg hjóla og vagnageymsla.

Fjarðarmót er byggingaraðili hússins og er reynslumikið og traust byggingarfyrirtæki sem hefur unnið við húsbyggingar í áratugi. 

Ath. myndir eru af sýningaríbúð og því aðeins til viðmiðunar. 

Bókið skoðun hjá sölumönnum Hraunhamars:  
Glódís Helgadóttir, löggiltur fasteignasali s. 659-0510, glodis@hraunhamar.is

Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignasali, s. 698-2603, hlynur@hraunhamar.is
Valgerður Ása Gissurardóttir, löggiltur fasteignasali, s. 791-7500, vala@hraunhamar.is
Helgi Jón Harðarson, sölustj. s. 893-2233, helgi@hraunhamar.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi

Hraunhamar er ein af elstu fasteignasölum landsins, stofnuð 1983.
Hraunhamar í fararbroddi í rúm 40 ár! – Hraunhamar.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringhamar 31 íb. 204
Bílastæði
Hringhamar 31 íb. 204
221 Hafnarfjörður
107.6 m2
Fjölbýlishús
43
776 þ.kr./m2
83.500.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 31 íb. 104
Bílastæði
Hringhamar 31 íb. 104
221 Hafnarfjörður
106.7 m2
Fjölbýlishús
413
768 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 33 íb. 404
Bílastæði
Hringhamar 33 íb. 404
221 Hafnarfjörður
108.8 m2
Fjölbýlishús
413
771 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 33 íb. 204
Bílastæði
Hringhamar 33 íb. 204
221 Hafnarfjörður
107.3 m2
Fjölbýlishús
413
778 þ.kr./m2
83.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin