Skráð 5. des. 2022
Deila eign
Deila

Hraunbær 103 - 60 ára og eldri

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
84.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
706.368 kr./m2
Fasteignamat
41.600.000 kr.
Brunabótamat
36.200.000 kr.
Byggt 1990
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2044291
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Í hornglugga í svefnherbergi er móða milli glerja í þremur rúðum og athuga þarf með glugga.  Húsfélagið áætlar að skipta um gler og laga glugga á næstu mánuðum.
Kvöð / kvaðir
Íbúðina má aðeins selja félagsmönnum í Félagi eldri borgara í Reykjavík, sem eru 60 ára og eldri.
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 411-A-027434/1990. ÓHEIMILT ER AÐ SELJA BÍLSKÚR EÐA AÐRA AUKAB. FRÁ ÍBÚÐARHÚSI.HEILDARLÓÐ FYRIR HRAUNBÆ 103 OG 105. KVÖÐ UM ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ.
Eignaskiptayfirlýsing, sjá skjöl nr. 411-A-000545/1991 og 411-A-019066/1991.Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingar. KVAÐIR: M.A. AÐ ÍBÚÐINA MÁ AÐEINS SELJA FÉLAGSMÖNNUM Í FÉLAGI ELDRI BORGARA, SEM ERU 60 ÁRA EÐA ELDRI. EIGANDA ER HEIMILT AÐ LEIGJA FÉLAGSM. Í FÉLAGI ELDRI BORGARA ÍBÚÐINA. KVÖÐUM ÞESSUM VERÐUR EKKI BREYTT NEMA AÐ FENGNU SKRIFLEGU SAMÞYKKI 2/3 HLUTA EIGENDA , EITT ATKVÆÐI FYLGIR HVERRI ÍBÚÐ.
 
Björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð fyrir 60 ára og eldri á 2. hæð í vinsælu og góðu lyftuhúsi við Hraunbæ 103, Reykjavík. Innangengt er úr andyri í þjónustumiðstöð Reykjavíkurborgar þar sem boðið er upp á mat, félagsstörf og fleira.  Eignin skiptist í stofu/borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og forstofu/hol. Yfirbyggðar rúmgóðar svalir sem snúa í vestur.

Mjög góð sameign og nýleg lyfta er í húsinu. Á hæðinni er sameiginleg setustofa fyrir íbúa 2. hæðar.
  Einnig geta íbúar leigt sal í þjónustumiðstöðinni fyrir fjölskylduboð og fleira. Afhending við kaupsamning.

Nánari lýsing: 
Stofa/borðstofa: Rýmið er bjart með glugga á tvo vegu. Útgengt á rúmgóðar suðvestur svalir. 
Eldhús: Parketlagt með hvítri innréttingu. Flísar á milli efri og neðri skápa.
Hjónaherbergi: Er rúmgott parketlagt með góðum fataskápum. Úr svefnherbergi er innangengt á baðherbergi/þvottaaðstöðu.
Svefnherbergi: Parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísar á veggjum og dúkur á gólfi. Hvít innrétting, salerni og sturta. Einnig er gengið inn á baðherbergi úr forstofu/holi. Inni á baðherbergi er rými fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: geymsla er innan íbúðar. Jafnframt er geymsluskápur í sameign. 
Forstofa/hol: Parketlagt með fataskáp. 

Íbúðina má aðeins selja félagsmönnum í Félagi eldri borgara í Reykjavík, sem eru 60 ára og eldri.

Eignin Hraunbær 103 er skráð sem hér segir hjá FMR: Fastanúmer 204-4291, birt stærð 84.8 fm. Fyrirhugað fasteignamat 2023 er 52,4 mkr.

Hafið samband og bókið einkaskoðun.  Lyklar á skrifstofu.  Aðalsteinn Steinþórsson, löggiltur fasteignasali, í síma 896-5865, tölvupóstur alli@valborgfs.is

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/09/201118.600.000 kr.26.000.000 kr.84.8 m2306.603 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Aðalsteinn Steinþórsson
Aðalsteinn Steinþórsson
Viðskiptafræðingur - löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hraunbær 2
Skoða eignina Hraunbær 2
Hraunbær 2
110 Reykjavík
101.5 m2
Fjölbýlishús
413
570 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Blöndubakki 12
Skoða eignina Blöndubakki 12
Blöndubakki 12
109 Reykjavík
104.5 m2
Fjölbýlishús
413
573 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Smyrilshlíð 18
Skoða eignina Smyrilshlíð 18
Smyrilshlíð 18
102 Reykjavík
66.1 m2
Fjölbýlishús
211
906 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Frostafold 77
Skoða eignina Frostafold 77
Frostafold 77
112 Reykjavík
95.6 m2
Fjölbýlishús
413
616 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache