Skráð 4. mars 2023
Deila eign
Deila

Álftamýri 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
126.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
75.900.000 kr.
Fermetraverð
599.526 kr./m2
Fasteignamat
64.500.000 kr.
Brunabótamat
45.800.000 kr.
Byggt 1966
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2013823
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
2015 frárennsli, skólp, dren endurnýjað og lögð ný upphituð stétt í kringum húsið
Gluggar / Gler
Verið er að skipta út öllum gluggum og svalarhurðum á kostnað seljanda
Þak
Þak endurnýjað 2018
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Húsið og sameignin hefur verið mikið endurnýjuð undanfarin ár. Þak var endurnýjað 2018. Frárennsli, skólp og dren var endurnýjað 2015 og ný upphituð gangstétt lögð við húsið.
Teppi á sameign voru endurnýjuð fyrir nokkrum árum. Nú standa yfir framkvæmdir sameignar þar sem skipt verður um alla glugga og svalahurðir í öllum íbúðum hússins ásamt því að múrviðgerðir fara fram á öllum flötum hússins og húsið verður málað. Seljandi greiðir allan samþykktan kostnað sem hlýst af þessum viðhaldsframkvæmdum á sameigninni.
Bílskúrseigendur eru með auglýsingu frá Nettó á bílskúrunum og fást af því leigutekjur sem greiðast inn á sérmerktan reikning. Búið er að er samþykkja framkvæmdir við bílskúra. Nýr þakpappi verður lagður á bílskúrsþök og múrviðgerðir framkvæmdar og bílskúrar málaðir.. Peningar fyrir þessum framkvæmdum eru nú þegar til í bílsskúrssjóð.
RE/MAX kynnir einkasölu: Fjögurra herbergja endaíbúð á fyrstu hæð með suðursvölum við Álftamýri 6, 108 Reykjavík. Um er að ræða 126,6 fm íbúð með bílskúr og sér geymslu.   
Fasteignamat 2023 er 64.500.000 kr.


Íbúðin skiptist í stofu / borðstofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi, opið eldhús, þvottaherbergi og gang. Í kjallara er 5,6 fm geymsla. Svalir eru í suður. Íbúðinni tilheyrir 20,3 fm. bílskúr handan bílaplans fyrir framan húsið og er með rafmagni, heitu og köldu vatni og hita.

Falleg og vel skipulögð íbúð í barnvænu hverfi með grunn- og leikskólum í næsta nágrenni. Góðar gönguleiðir og stutt í fallega náttúru s.s. í Laugardalinn. 

Sjá nánar eignaskiptayfirlýsingu um eignina Álftamýri 6.

Hér má sjá eignina í 3D:


Nánari lýsing:
Forstofa: Flísar á gólfi og fataskápur. Stofa:  Parket á gólfi, útgengt er út á svalir frá stofu. Eldhús:  Opið við stofu, flísar á gólfi, útgengt er út á svalir frá eldhúsi. Hjónaherbergi: Parket á gólfi með fataskáp.
Tvö barnaherbergi með parketi. Þvottahús:  Flísalagt með vaski. Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með sturtu. Geymsla: 5,6 fm í kjallara hússins.  Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í sameign í kjallara ásamt sameiginlegu þvottaherbergi.

Allar nánari upplýsingar um eignina veita Þorsteinn Ólafs í síma 842-2212, to@remax.is og Ástþór Reynir Guðmundsson í síma 477-7777, arg@remax.is.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Vinsamlega hafið samband í síma 844-2212 eða með pósti á to@remax.is.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. REMAX bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af löggiltum fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/09/202047.750.000 kr.49.000.000 kr.126.6 m2387.045 kr.
23/08/201945.950.000 kr.47.700.000 kr.126.6 m2376.777 kr.
13/06/201841.800.000 kr.45.200.000 kr.126.6 m2357.030 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1982
20.3 m2
Fasteignanúmer
2013823
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Ástþór Reynir Guðmundsson
Ástþór Reynir Guðmundsson
Lögg. fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Háaleitisbraut 45
Bílskúr
Háaleitisbraut 45
108 Reykjavík
138.3 m2
Fjölbýlishús
513
542 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Starmýri 2
Skoða eignina Starmýri 2
Starmýri 2
108 Reykjavík
104.3 m2
Fjölbýlishús
312
756 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Starmýri 2
Skoða eignina Starmýri 2
Starmýri 2
108 Reykjavík
98.6 m2
Fjölbýlishús
312
800 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Hólmgarður 34
Skoða eignina Hólmgarður 34
Hólmgarður 34
108 Reykjavík
99.5 m2
Fjölbýlishús
322
799 þ.kr./m2
79.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache