Fasteignaleitin
Opið hús:28. ágúst kl 12:00-12:30
Skráð 27. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Vesturvin 2 - 203

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
101.2 m2
3 Herb.
1 Baðherb.
Verð
103.000.000 kr.
Fermetraverð
1.017.787 kr./m2
Fasteignamat
35.850.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2023
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2519565
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
20203
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging

Miklaborg kynnir: Vesturvin 2 verður glæsileg bygging með metnaðarfullri hönnun á frábærum útsýnisstað í Vesturbæ Reykjavíkur. Húsið er staðsett örstutt frá verslun og þjónustu og í 10-15 mín. göngufæri frá miðbæ Reykjavíkur. Íbúðirnar í Vesturvin 2 (Ánanaust 1-3) eru til afhendingar í oktober2024.


Pantið einkaskoðun. Óskar Sæmann í síma 6912312 eða osa@miklaborg.is

Íbúð 203 er 3ja herbergja 101,2 m² íbúð á 2. hæð. Íbúð skiptist í bjarta stofu þaðan sem er útgengt á svalir opið stórt eldhús, gott hjónaherbergi með stórum fataskáp, svefnherbergi,  baðherbergi með sturtu, þvottahús, 8,9 m²  geymslu merkt nr. 21 í kjallara og bílastæði í bílageymslu merkt B-54.


Íbúðirnar afhendast með hágæða ítölskum innréttingum frá Cassina en Sær er þema þessarar íbúðar sem betur má kynna sér á vefsíðu Vesturvin. Vönduð tæki frá Miele og Siemens. Steinborðplötur og gólfsíðir gluggar. Allar íbúðir eru með gólfhita.


Nánar um verkefnið á HEIMASÍÐU.


ATH myndir eru ekki úr íbúðinni.


Nánari upplýsingar veita sölumenn:

Óskar Sæmann Axelsson lögg. fasteignasali í síma 6912312 eða osa@miklaborg.is

Jón Rafn Valdimarsson lögg. fasteignasali í síma 6955520 eða jon@miklaborg.is


Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vesturvin 3 (105)
Opið hús:28. ágúst kl 12:00-12:30
FestirGarden01B.jpg
Vesturvin 3 (105)
101 Reykjavík
93.5 m2
Fjölbýlishús
312
1004 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturvin 3 (204)
Opið hús:28. ágúst kl 12:00-12:30
1-Mynd01.jpg
Vesturvin 3 (204)
101 Reykjavík
98.6 m2
Fjölbýlishús
413
1044 þ.kr./m2
102.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturvin 2 - 403
Opið hús:28. ágúst kl 12:00-12:30
3-Mynd04.jpg
Vesturvin 2 - 403
101 Reykjavík
102 m2
Fjölbýlishús
312
1093 þ.kr./m2
111.500.000 kr.
Skoða eignina Vesturvin 2 - 303
Opið hús:28. ágúst kl 12:00-12:30
4-GardurEfri.jpg
Vesturvin 2 - 303
101 Reykjavík
102.1 m2
Fjölbýlishús
312
1053 þ.kr./m2
107.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin