Fasteignaleitin
Skráð 5. feb. 2025
Deila eign
Deila

Ánanaust 3 - Vesturvin 2 3

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
58 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
1.291.379 kr./m2
Fasteignamat
40.450.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2023
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2519594
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
6
Hæðir í húsi
7
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Betri stofan kynnir: Vesturvin 2 (Ánanaust 3) er glæsileg bygging með metnaðarfullri hönnun á frábærum útsýnisstað í Vesturbæ Reykjavíkur. Húsið er staðsett örstutt frá verslun og þjónustu og í 10-15 mín. göngufæri frá miðbæ Reykjavíkur.
Íbúð 602 er 2ja herbergja íbúð  á 6. hæð með þaksvölum. Eignin er skráð skv þjóðskrá 58 fm og þar af er 5,3 fm geymsla.    Íbúðarrýmið skiptist í góða og bjarta stofu/eldhús með útgengi á 10,7 m² þaksvalir sem snú inn í þakgarðinn. Svefnherbergið er með fataskáp, baðherbergið er flísalagt með upphengdu salerni, tengi fyrir þvottavél og sturtu. 
Íbúðirnar afhendast með hágæða ítölskum innréttingum frá Cassina og getur kaupandi valið úr þremur tegundum innréttinga. Vönduð tæki frá Miele og Siemens. Steinborðplötur og gólfsíðir gluggar. Allar íbúðir eru með gólfhita.

Í sameign er sameiginleg vagna og hjólageymsla.  

Nánari upplýsingar veitir: Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 899-5856 eða gunnar@betristofan.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vesturvin V2 íb 502
Vesturvin V2 íb 502
101 Reykjavík
57.7 m2
Fjölbýlishús
211
1308 þ.kr./m2
75.500.000 kr.
Skoða eignina Vesturvin V1 íb 309
Vesturvin V1 íb 309
101 Reykjavík
69.7 m2
Fjölbýlishús
211
1118 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Vitastígur 9
Skoða eignina Vitastígur 9
Vitastígur 9
101 Reykjavík
62.6 m2
Fjölbýlishús
211
1165 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
72.5 m2
Fjölbýlishús
312
1019 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin