Fasteignaleitin
Skráð 11. maí 2024
Deila eign
Deila

Álfaskeið 86

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
87.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
686.140 kr./m2
Fasteignamat
52.500.000 kr.
Brunabótamat
38.650.000 kr.
Mynd af Hrafn Valdísarson
Hrafn Valdísarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1965
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2073007
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
dregið nýtt 2020
Frárennslislagnir
talað um að drena og draga í rafmagn fyrir hleðslustöðvar
Gluggar / Gler
Upprunalegt að sögn eiganda, en neðra gler í stofu nýlegt
Þak
upprunalegt
Svalir
Upphitun
Geislahiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
**Mikið endurnýjuð**

Lind fasteignasala og Hrafn Valdísarson löggiltur fasteignasali kynna endurnýjaða og einstaklega vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á efstu hæð við Álfaskeið 86 í Hafnarfirði.
Stærð eignarinnar er alls 87,3 fm og skiptist samkæmt Þjóðskrá Íslands 82,1 fm íbúð og 5,2 fm geymslu.
Eignin skiptist í forstofu, geymslu, baðherbergi, tvö svefnherbergi, Borðstofa, stofa og eldhús eru í opnu rými.


Allar upplýsingar veitir Hrafn Valdísarson Löggiltur fasteignasali í síma 845-9888 eða hrafn@fastlind.is.

Nánari lýsing 
Forstofa: Með parketi á gólfi.
Baðherbergi: Rúmgott og flísalegt í hólf og gólf. Walk-in sturta.
Eldhús: Nýleg og snyrtileg viðar innrétting, nýlegt spanhellluborð, háfur og bökunarofn. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél.
Stofa: Björt með góðum gluggum og útgangi á svalir til suðurs með fallegu útsýni.
Hjónaherbergi: Rúmgott með parketi á gólfi og góðum fataskápum.
Svefnherbergi: Rúmgott með parketi á gólfi.
Geymsla innan íbúðar
Geymsla á jarðhæð: 5,2 fm

Endurnýjun 2020
-Eldhúsinnrétting og öll tæki
-innbyggður ísskápur og uppþvottavél
-Nýtt parket.
-Baðherbergi endurnýjað að öllu leiti
-Nýjar flísar, sturta og vaskur
-Nýtt upphengt salerni.

-Dregið nýtt rafmagn.
-Sérsmíðuð svalahurð.
-Nýtt gler í neðri gluggum í stofu.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/08/202034.150.000 kr.36.600.000 kr.87.3 m2419.243 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lækjargata 34e
Bílskúr
Skoða eignina Lækjargata 34e
Lækjargata 34e
220 Hafnarfjörður
83.3 m2
Fjölbýlishús
21
743 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 74
Skoða eignina Hringbraut 74
Hringbraut 74
220 Hafnarfjörður
83.9 m2
Fjölbýlishús
322
714 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurbraut 6
Skoða eignina Suðurbraut 6
Suðurbraut 6
220 Hafnarfjörður
90 m2
Fjölbýlishús
312
666 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Holtsgata 12
Skoða eignina Holtsgata 12
Holtsgata 12
220 Hafnarfjörður
87.7 m2
Hæð
312
683 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin