Fasteignaleitin
Skráð 28. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Smyrilshlíð 5

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vatnsmýri-102
121.2 m2
1 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
65.900.000 kr.
Fermetraverð
543.729 kr./m2
Fasteignamat
62.200.000 kr.
Brunabótamat
76.040.000 kr.
Mynd af Snorri Snorrason
Snorri Snorrason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2019
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Fasteignanúmer
2507024
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar nýtt neysluvatn
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegir
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðvestur svalir
Lóð
0,25
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sjá athugsemd í yfirlýsingu húsfélags.
 
NÝLEG FALLEG 2JA HERBERGJA,  VEL SKIPULÖGÐ ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ  MEÐ SÉRMERKTU BÍLSSTÆÐI Í BÍLAGEYMSLU.

Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, sími:588-4477 og Snorri Snorrason lgf, sími:895-2115, kynna:  Mjög vel skipulögð 60,6fm 2ja herbergja  íbúð  á 2. hæð í fimm hæða fjölbýlishúsi með lyftu að Smyrilshlíð 5 Reykjavík. Íbúðin er í vinsælu hverfi með góðri staðsetningu  þar sem er stutt í miðborgina, háskóla og útivistarsvæði í Öskjuhlíð.

Nánari lýsing:
Forstofa/hol: Góður fataskápur og skrifstofuaðstaða.
Stofa og borðstofa : Bjart og gott rými með útgengi á svalir.
Eldhús: Vönduð innrétting frá ítalska framleiðandanum Milton. Ljúflokur á öllum skúffum og skápum. Ísskápur með frysti og uppþvottavél sem eru byggð inn í eldhúsinnréttingu fylgja með.
Hjónaherbergi er rúmgott með stórum fataskáp.
Baðherbergi: Með góðri innréttingu, skápur með speglum. Sturtan er „walk in“ sturta með glervegg. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.
Svalir 6.8fm suðvestursvalir með viðarklæðningu á svalagólfi. Búið er að samþykkja teikningar fyrir svalaskjól sjá yfirlýsingu húsfélags.
Gólfefni: Vínilparket er á gólfum utan þess að á baðhertbergi eru flísar með gólfhita.
Geymsla: Góð  5,9 fm  sér geymsla í kjallara.

Garður: Lokaður garður sem er í sameign, þar eru leiktæki og skemmtilegt skjólsælt útisvæði.
Íbúar hafa gefið leyfi fyrir gæludýrum.
Hlutfallstölur skv eignaskiptasamningi Í matshluta 06=1,8%, Í Y2=3,09%, í lóð = 0,25% Í hitamæli íbúða + sameign =2,10% 'Idjúpgámum =1,58% Í rafmagni v/YS sjá eignaskiptasamning.
Fasteignamat 2026 verður 68.350.000 

Allar nánari upplýsingar og milligöngum um skoðun veitir: Snorri Snorrason  löggiltur fasteignasali í síma 8952115 eða á netfanginu snorri@valholl.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/04/202461.550.000 kr.61.000.000 kr.60.6 m21.006.600 kr.
21/01/202017.700.000 kr.40.900.000 kr.60.6 m2674.917 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2020
Fasteignanúmer
2507024
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
E0
Númer eignar
68
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.440.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2019
60.6 m2
Fasteignanúmer
2507024
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
01
Húsmat
55.460.000 kr.
Lóðarmat
6.740.000 kr.
Fasteignamat samtals
62.200.000 kr.
Brunabótamat
34.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skildinganes 4
Skoða eignina Skildinganes 4
Skildinganes 4
102 Reykjavík
86.4 m2
Fjölbýlishús
312
751 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Skipholt 51
Opið hús:01. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Skipholt 51
Skipholt 51
105 Reykjavík
88.6 m2
Fjölbýlishús
312
728 þ.kr./m2
64.500.000 kr.
Skoða eignina Blöndubakki 9
3D Sýn
Opið hús:30. ágúst kl 15:00-15:30
Skoða eignina Blöndubakki 9
Blöndubakki 9
109 Reykjavík
104 m2
Fjölbýlishús
524
654 þ.kr./m2
68.000.000 kr.
Skoða eignina Ljósheimar 10
Opið hús:31. ágúst kl 15:00-15:30
Skoða eignina Ljósheimar 10
Ljósheimar 10
104 Reykjavík
101 m2
Fjölbýlishús
412
643 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin