Fasteignaleitin
Skráð 25. júní 2025
Deila eign
Deila

Bjólfsgata 4 - Nóatún

EinbýlishúsAusturland/Seyðisfjörður-710
58.3 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
25.000.000 kr.
Fermetraverð
428.816 kr./m2
Fasteignamat
14.650.000 kr.
Brunabótamat
27.800.000 kr.
SM
Sigurður Magnússon
Fasteignasali
Byggt 1885
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2168347
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki gott
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Fjarvarmaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Bjólfsgata 4 eða Nóatún eins og húsið hefur heitið alla tíð er með skráð byggingarár 1885 hjá HMS en í bókinni Húsasaga Seyðisfjarðarkaupstaðar er áætlað að rétt byggingarár sé einhversstaðar á milli 1860 og 1870. 
Þó húsið þyki ekki sérlega stórt hefur það samkvæmt Húsasögu Seyðifjarðarkaupstaðar hýst 12 manneskjur á einum tímapunkti í sögu þess.
Húsið stendur á fallegum stað við Lónið á Seyðisfirði. Á jarðhæð er lítil forstofa og þar innaf baðherbergi. Stofa með gömlu viðargólfi er á jarðhæð sem og lítill eldhúskrókur. Ris er allt eitt opið rými, bjart og skemmtilegt. Undir húsinu er hrár kjallari með mjög lítilli lofthæð (er ekki í fermetratölu). 
Húsið þarfnast orðið einhvers viðhalds og endurbóta.

Vegna aldurs hússins er hægt að sækja um styrki til ýmissa framkvæmda hjá Minjastofnun.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/12/20133.900.000 kr.5.000.000 kr.58.3 m285.763 kr.
14/10/20133.900.000 kr.3.117.000 kr.58.3 m253.464 kr.
02/03/20113.460.000 kr.3.900.000 kr.58.3 m266.895 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin