Fasteignaleitin
Skráð 24. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Kiðagil 3 íbúð 101

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
78.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
740.409 kr./m2
Fasteignamat
46.150.000 kr.
Brunabótamat
41.030.000 kr.
Byggt 2003
Þvottahús
Geymsla 1.8m2
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2266552
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Byggt 2003
Raflagnir
Byggt 2003
Frárennslislagnir
Byggt 2003
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Byggt 2003
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignaver 460-6060

Kiðagil 3 íbúð 101 Akureyri.  
Mjög góð og skemmtilega hönnuð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli á góðum stað í Giljahverfi. Íbúðin er 78,2 fm. og með mjög stórum og skjólgóðum sólpalli. 


Nánari lýsing:
Forstofa, flísar á gólfi og fallegur fataskápur með kommóðu. 
Gangur/hol, parket á gólfi. 
Svefnherbergin eru tvö, parket á gólfum herbergja og fataskápur í þeim báðum. 
Baðherbergið er með flísum á gólfi og veggjum upp í loft. Baðkar með sturtutækjum, ljós innrétting og gluggi á baðherbergi með opnanlegu fagi. 
Stofan er björt og fín, þar er parket á gólfi. 
Eldhúsinnréttingin er spónlögð. Flísar á gólfi og á milli skápa. Úr eldhúsi er útgengt út á verönd.
Þvottaherbergi, flísar á gólfi, innrétting og skolvaskur. 
Geymsla er inn af þvottahúsi, flísar á gólfi þar og hillur.  Gluggi með opnanlegu fagi er í geymslu. 
Geymslurými sem tilheyrir þessari íbúð er í geymsluhúsnæði norðan við húsið, með öðrum íbúðuðum. 
Inntaksrými, er undir tröppum. ( einnig notað sem sameiginleg geymsla allra í húsinu ) .

Annað: 
- Virkilega skemmtileg íbúð, þar sem fermetarnir nýtast sérlega vel. 
- Mjög stór og góð verönd sem nær suður fyrir íbúðina. 
- Innbyggð tæki í eldhúsi. 
- Frábær staðsetning.
- Stutt í grunn- og leikskóla. 

Eignin er í einkasölu hjá Eignaveri.

Upplýsingar veita eftirtaldir aðilar: 
Begga          s: 845-0671    / begga@eignaver.is
Tryggvi         s: 862-7919    / tryggvi@eignaver.is
Arnar            s: 898-7011    / arnar@eignaver.is





 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2003
1.8 m2
Fasteignanúmer
2266552
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
05
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
1.330.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurbrú 14 - 109
Austurbrú 14 - 109
600 Akureyri
63.7 m2
Fjölbýlishús
211
907 þ.kr./m2
57.750.000 kr.
Skoða eignina Reynihlíð 14b
Opið hús:08. des. kl 12:00-13:00
Skoða eignina Reynihlíð 14b
Reynihlíð 14b
604 Akureyri
76.3 m2
Raðhús
312
785 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Davíðshagi 2 íbúð 105
Davíðshagi 2 íbúð 105
600 Akureyri
79.3 m2
Fjölbýlishús
312
753 þ.kr./m2
59.700.000 kr.
Skoða eignina Lækjarvellir 15A
Lækjarvellir 15A
610 Grenivík
96 m2
Raðhús
312
579 þ.kr./m2
55.600.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin