Fasteignaleitin
Skráð 21. okt. 2025
Deila eign
Deila

Gerplustræti 23

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
110.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
815.789 kr./m2
Fasteignamat
73.250.000 kr.
Brunabótamat
75.650.000 kr.
Mynd af Hafdís Rafnsdóttir
Hafdís Rafnsdóttir
Fasteignasali
Byggt 2020
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2500621
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
síðan húsið var byggt
Raflagnir
síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
síðan húsið var byggt
Þak
síðan húsið var byggt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
verönd með yfirbyggingu
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Engir sem starfsmanni TORGS var bent á
Fasteignasalan TORG kynnir: Falleg, rúmgóð og björt íbúð við Gerplustræti 23 í Mosfellsbæ. Um er að ræða eign sem er skráð skv fmr 110,2fm og þar af er geymsla 10,3fm. Íbúðin er merkt 01-01 og er 4 herb. íbúð í lyftuhúsi. Eigninni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu.  
Íbúðin skiptist eftirfarandi: Forstofa, 3 svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherbergi með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara, sérgeymsla og stæði í bílageymslu. Húsið stendur efst í Helgafellslandi, beint fyrir ofan skólann og leikskólann og er með glæsilegu útsýni bæði  fyrir framan og aftan hús. Allar innréttingar eru frá GKS, innihurðar og gólfefni frá Parka. Flísar frá Flísabúðinni. Húsið er að stærstum hluta klætt með sléttri álklæðningu og því viðhaldslétt.
*** Fasteignamat eignarinnar fyrir árið 2026 er kr. 79.400.000,-
Allar nánari upplýsingar veitir
: Guðný Ösp, lgf. s. 665-8909 eða gudny@fstorg.is 

Nánari lýsing: Forstofa: komið er inn í opið rými með harðparketi á gólfi og góðum fataskáp sem nær uppí loft.
Svefnherbergi: herbergin eru þrjú, öll rúmgóð með harðparketi á gólfi og fataskápum sem ná uppí loft.
Eldhús: eldhúsið er með ljósri innréttingu með ágætis skápaplássi og eyju sem hægt er að sitja við og er einnig með skápaplássi. Ísskápur og uppþvottavél eru innbyggð og fylgja með. Stækkað spanhelluborð og háfur yfir. 
Stofa: stofan er björt og rúmar einnig borðstofu, harðparket er á gólfi og útgengt er út á yfirbyggða verönd sem hægt er að opna og þá er beint útgengi út í sameiginlegan garð.
Baðherbergi: Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Innrétting er á baðherberginu og upphengt salerni ásamt sturtu með glerskilrúmi. Einnig er innrétting fyrir þvottavél og þurrkara á baðherberginu og vélarnar eru í vinnuhæð.
Sameign: í sameign er sér geymsla sem fylgir eigninni ásamt sameiginlegri hjóla og vagnageymslu og stæði í lokaðri bílageymslu.
Niðurlag: Þetta er virkilega falleg og rúmgóð fjölskylduíbúð með glæsilegu útsýni á þessum eftirsótta stað í Helgafellslandi þar sem örtutt er í skóla, leikskóla og út í fallega náttúru.
Allar nánari upplýsingar
 veitir: Guðný Ösp, lgf. s. 665-8909 eða gudny@fstorg.is 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/02/202149.600.000 kr.51.000.000 kr.110.2 m2462.794 kr.
27/09/202044.250.000 kr.51.000.000 kr.110.2 m2462.794 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2020
Fasteignanúmer
2500621
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B2
Númer eignar
1
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bjarkarholt 19 (205)
Bílastæði
Bjarkarholt 19 (205)
270 Mosfellsbær
107.7 m2
Fjölbýlishús
312
807 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina Bjartahlíð 9
Skoða eignina Bjartahlíð 9
Bjartahlíð 9
270 Mosfellsbær
131 m2
Fjölbýlishús
514
709 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Stórikriki 2B
IMG_8603.JPG
Skoða eignina Stórikriki 2B
Stórikriki 2B
270 Mosfellsbær
117.2 m2
Fjölbýlishús
413
781 þ.kr./m2
91.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin