Fasteignaleitin
Skráð 18. sept. 2023
Deila eign
Deila

Furulundur 15 A

RaðhúsNorðurland/Akureyri-600
132.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
678.491 kr./m2
Fasteignamat
57.550.000 kr.
Brunabótamat
57.700.000 kr.
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2146410
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að mestu
Raflagnir
Endurnýjað að mestu
Frárennslislagnir
Talið í lagi
Gluggar / Gler
Gler og listar endurnýjað.
Þak
Yfirfarið 2021
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita / Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kasa fasteignir 461-2010.

Furulundur 15A
Glæsileg og mikið endurnýjuð 3 herbergja endaraðhús á Brekkunni með stakstæðum bílskúr samtals 132.5 fm.
Nýr timburpallur á séreignalóð, heitur pottur undir þakskyggni með gluggum.

Eignin skiptist í forstofu, þvottahús, hol, eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi og tvö svefnherbergi ásamt bílskúr og verönd.


Forstofa: Er flísalögð með hita í gólfum þar er fatahengi.
Eldhús: Hvít háglans innrétting með ágætu bekkjarplássi. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél, bakaraofn í vinnuhæð. Í eldhúsi er einnig eyja með skúffum, í eyjunni er span helluborð og háfur fyrir ofan.
Hol: Þar er parket á gólfum.
Stofa/ garðskáli: Rúmgóð stofa með parketi á gólfum. Garðskáli er með parketi á gólfum og er notað sem borðstofa í dag.
Gengið er út á stóra timburverönd  frá skála.
Baðherbergi: Var nýlega tekið í gegn þar eru flísar á gólfum og hiti í gólfum, Hvítar flísar á veggjum, sturta, upphengt salerni og innrétting og skápur.
Svefnherbergi: Eru tvö með parketi á gólfum, rúmgott hjónaherbergi með stórum skáp. Annað minna herbergi með skáp.
Háaloft: Gott háaloft er yfir íbúðinni.
Bílskúr: Er rúmgóður, þar er rafdrifin hurð, kalt vatn og rafmagn en ekki hitaveita. Geymsluloft eða hilla er í bílskúr.

Framkvæmdir á Furulundi 15A nóvember 2020-2023.
- Allir útveggir nema norðurveggur einangraðir og klæddir upp á nýtt.
- Steypt plata í gólfi rásuð upp og settar gólfhitalagnir allsstaðar. Hitastýring.
- Nýjar raflagnir og rafmagnsefni allsstaðar í íbúð, ný rafmagnstafla. Ljósleiðari tengdur inn í íbúð.
- Nýtt loftklæðning  yfir allri íbúðinni með innbyggðri lýsingu.
- Harðparkett á gólfi á öllum rýmum nema baðherbergi, anddyri og þvottahúsi sem er með eins flísalögn
- Eldhúsinnrétting frá KVIK, innbyggð uppþvottavel og háfur (flatur) í lofti yfir spanhelluborði  (kolaháfur).
- Fataskápar í svefnherbergjum nýjir. Aðgengi að lofti úr stærra svefnherbergi / fallstigi í lofti.
- Þvottahús, ný innrétting og blöndunartæki. Hitastillingar fyrir heitan pott er í þvottahúsi.
- Baðherbergi, flísalagt hólf í golf, hallandi innangeng sturta, innrétting, hreinlætistæki og blöndunartæki ný.
- Allt gler nýtt í íbúð, allir gluggalistar nýjir.                                                                                                                              
- Hús og bílskúr málað að utan 2022, þak yfirfarið, skipt um alla nagla , grunnað og sprautað.
- Timburpallur á séreignalóð, heitur pottur undir þakskyggni með gluggum , smíðað 2022.
- Bílskúr málaður að innan og gólf lakkað, innrétting og stór fataskápur í bílskúr. 

Annað
- Stutt í leik og grunnskóla
- Vinsæl staðsetning

Nánari upplýsingar veita:
Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006.
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða í síma 666-0999.
Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/08/202042.600.000 kr.44.800.000 kr.132.5 m2338.113 kr.
06/03/201221.850.000 kr.24.000.000 kr.132.5 m2181.132 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1984
36.8 m2
Fasteignanúmer
2146410
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.700.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Sigurpáll Árni Aðalsteinsson
Löggiltur fatsteigna og skipasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kjarnagata 55 íbúð 401
Bílastæði
Kjarnagata 55 íbúð 401
600 Akureyri
118.7 m2
Fjölbýlishús
413
724 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Furulundur 55
Bílskúr
Skoða eignina Furulundur 55
Furulundur 55
600 Akureyri
141.4 m2
Raðhús
413
664 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Skoða eignina Margrétarhagi 2 201
Bílskúr
Margrétarhagi 2 201
600 Akureyri
149.7 m2
Fjölbýlishús
413
614 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Skoða eignina Valagil 19
Bílskúr
Skoða eignina Valagil 19
Valagil 19
603 Akureyri
131.6 m2
Parhús
312
714 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache