Fasteignaleitin
Skráð 19. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Sunnusmári 28

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
92.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
75.900.000 kr.
Fermetraverð
820.541 kr./m2
Fasteignamat
69.250.000 kr.
Brunabótamat
47.950.000 kr.
HL
Hreiðar Levý Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2018
Þvottahús
Lyfta
Garður
Útsýni
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2366801
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
6
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
8
Vatnslagnir
Nýlegt, hús byggt 2018
Raflagnir
Nýlegt, hús byggt 2018
Frárennslislagnir
Nýlegt, hús byggt 2018
Gluggar / Gler
Nýlegt, hús byggt 2018
Þak
Nýlegt, hús byggt 2018
Svalir
Já, til vesturs.
Lóð
1,37
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamiðlun og Hreiðar Levý lögg. fasteignasali kynna fallega, bjarta og vel skipulagða 92,5fm, 3ja herbergja útsýnis íbúð á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi byggt 2018. eignina Sunnusmári 28, 201 Kópavogur, nánar tiltekið eign merkt 04-08, fastanúmer 236-6801 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin skiptist í rúmgott anddyri með tvöföldum fataskáp, 2 rúmgóð svefnherbergi með fataskápum, rúmgott og opið alrými með samliggjandi eldhúsi og stofu, útgengt út á rúmgóðar sólríkar svalir. Baðherbergi er rúmgott með sturtu og góðri innréttingu með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. 2 geymslur, önnur innan íbúðar með hillum, hin í kjallara. Íbúðin er afar vel staðsett  í suð-vestur enda hverfisins með opnu og óskertu útsýni til vesturs. Stórkostlegt útsýni út á Snæfellsjökul þegar skyggni leyfir. Húsið er álklætt og ál-tré gluggar og því viðhaldslítið, allir innveggir eru hlaðnir
Allar innréttingar (að undanskilinni þvottavélainnréttingu) eru frá Cubo Design (Miton/TLK) sem er ítalskur framleiðandi. Mynddyrasími með GSM-tengingarmöguleika. Cat5e strengur er dregin í og tengdur í alrými og hvert íveruherbergi. Ljósleiðari frá Mílu og Gagnaveitunni er tilbúinn til notkunar í smáspennuskáp íbúðar. Frábær og afar vinsæl staðsetning í nýjasta hluta Smárans í Kópavogi sem er nútímalegt borgarhverfi þaðan sem stutt er í þjónustu verslana og aðra þjónustu s.s. Smáralind, heilsugæslu, skóla og íþróttaaðstöðu ásamt því sem aðgengi að stofnbrautum og þjónustu almennisvagna er afar auðveld. 

Bókið skoðun Hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@fastm.is

Eignin Sunnusmári 28 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 236-6801, birt stærð 92.5 fm, þar af er geymsla í kjallara 7,9fm. Fasteignamat fyrir 2025 skv. HMS er 71.700.000kr.

Nánari lýsing:

Anddyrir: Rúmgott með tvöföldum fataskáp.
Svefnherbergi I: Rúmgott með góðu skápaplássi.
Geymsla/búr: Innan íbúðar. Upphengdar hillur. Gott geymslupláss. Möguleiki á að vera með auka ísskáp/frysti td.
Alrými: Rúmgott með samliggjandi eldhúsi og stofu. 
Eldhús: Ljós innrétting með efri og neðri skápum. Ofn í vinnuhæð, háfur, spanhelluborð, innbyggð uppþvottavél ásamt innbyggðum ísskáp með frysti. Eldhústæki eru af gerðinni Electrolux.
Stofa: Opin og björt, samliggjandi eldhúsi. Fallegt útsýni til vesturs út um gólfsíða stofuglugga. Útgengt út á sólríkar vestur svalir.
Baðherbergi: Rúmgott baðherbergi með flísum á gólfiog hluta veggja. Innangeng sturta með glerskilrúmi, handklæðaofn, innrétting með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara, upphengt klósett ásamt baðinnréttingu með skúffum, innfelldum vask og efri speglaskáp.
Svefnherbergi II: Rúmgott með fataskáp.
Geymsla: Sérgeymsla í kjallara, 7,9fm.

Bílastæði: Sameiginleg bílastæði fyrir framan aðalinngang.
Sameign: Teppi á stigagöngum. Falleg-, nýleg-, og velumgengin sameign. Lyfta í húsinu.

Falleg og vel hönnuð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi í 201 Smára sem er sérlega vel staðsett hverfi í miðpunkti höfuðborgarsvæðisins þar sem stutt er í stofnbrautir og örstutt í fjölbreytta verslun og þjónustu í Smáralind. Þá stutt er í leik og grunnskóla, íþróttaaðstöðu og heilsugæslu. 

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur hreidar@fastm.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/04/201946.750.000 kr.49.900.000 kr.92.5 m2539.459 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lækjasmári 6
Skoða eignina Lækjasmári 6
Lækjasmári 6
201 Kópavogur
107.4 m2
Fjölbýlishús
312
735 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Þorrasalir 5-7
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Þorrasalir 5-7
Þorrasalir 5-7
201 Kópavogur
95.5 m2
Fjölbýlishús
312
774 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Funalind 9
Skoða eignina Funalind 9
Funalind 9
201 Kópavogur
96.9 m2
Fjölbýlishús
312
789 þ.kr./m2
76.500.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 26
Bílastæði
Skoða eignina Sunnusmári 26
Sunnusmári 26
201 Kópavogur
79.6 m2
Fjölbýlishús
312
991 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin