Fasteignaleitin
Skráð 25. apríl 2025
Deila eign
Deila

Þórsgata 9

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
164.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
174.900.000 kr.
Fermetraverð
1.060.643 kr./m2
Fasteignamat
115.550.000 kr.
Brunabótamat
87.770.000 kr.
Mynd af Sveinbjörn Halldórsson
Sveinbjörn Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1935
Þvottahús
Geymsla 12.2m2
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2005919
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýlegar
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegar
Gluggar / Gler
Nýlegar
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Suðursvalir
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Glæsilegt 165 fm einbýlishús með sérbílskúr og góðu upphituðu bílastæði sem rúmar tvo bíla. Búið er að endurbyggja húsið nánast frá grunni og vandað vel til verka. 
Skipting eignar: 1. Hæð: Forstofa. Stofa, borðstofa, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymsla, inngangur að bakatil og stigi upp á 2.hæð. Bílskúr og útigeymsla.
                            2.hæð: Gangur. Baðherbergi, svefnherbergi, hjónasvíta og suðursvalir.


Stærðir samkvæmt HMS: 1 hæð: 73,4 fm, 2.hæð: 65,4 fm, svalir: 4 fm. Bílskúr: 17,1 fm. Útigeymsla: 12,2 fm.

Nánari lýsing. 
1.hæð: Komið er inn í rúmgóða forstofu með fallegum fataskáp. Tvær bjartar samliggjandi stofur. Eldhús með með fallegri sérsmíðaðri eldhúsinnréttingu, blástursofni og spanhelluborði. Öll eldhústæki eru frá SAMSUNG en blöndunartæki frá GROHE. Gert er ráð fyrir uppþvottavél, öll tengi til staðar. Frá eldhúsi er gengið inn á gang, þar er flísalagt baðherbergi með sturtuaðstöðu og fallegri hvítri innréttingu. Tækin eru frá Grohe og flísar frá Agli Árnasyni. Rúmgott svefnherbergi er inn af gangi. Anddyri/gangur með bakinngangi, þvottahúsi og stiga á efri hæð. Þvottahús er með hvítri innréttingu. Stigin á efri hæð hússins er fallegur og er með sérsmíðuðu handriði frá Járnpríði.  Geymsla er undir stiganum.
2.hæð:  Gangur. Flísalagt baðherbergi með golfhita, fallegri ljósri innréttingu, handklæðaofn og sturtuklefa.  Rúmgott svefnherbergi. Glæsileg hjónasvíta með hátt til lofts og fallegum svölum til suðurs.

Gólfefni: Quick step parket frá Harðviðarval og flísar eru frá Agli Árnasyni. Innihurðir eru einnig sérpantaðar fá Agli Árnasyni.
Upplýsingar: Eignin hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá byggingu.  Árið 2015 var farið í framkvæmdir og voru til þess fengnir verktakar til að sjá um og halda utan um allar þær framkvæmdir sem ráðist var í. Eignin var hreinsuð að innan, byggt nýtt þak, gólf milli hæða endurbyggt, allar lagnir, gluggar og reistur nýr kvistur. Settar suðursvalir, bílskúrinn endurbyggður, útigeymsla lagfærð, dren-, skólplagnir endurnýaðar og stimplað bílaplan með hitalögn sett. Endurnýjað einangrun og múr á útveggjum að innanverðu.2023-2024 var STO-múrkerfi með einangrun sett á suðurgafl hússins, farið í múrviðgerðir á elstu steypu og húsið málað að utan. Þetta er falleg og vel heppnuð uppgerð á glæsilegu húsi. Staðsetning eignarinnar er mjög góð neðarlega á Þórsgötunni og er stutt í alla almenna þjónustu. Eigandi skoðar skipti á eign í Mosfellsbæ.
 
Staðsetning eignarinnar er mjög góð og stutt í alla almenna þjónustu.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1965
17.1 m2
Fasteignanúmer
2005919
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.060.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1923
12.2 m2
Fasteignanúmer
2005919
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.710.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mýrargata 26
Bílastæði
Skoða eignina Mýrargata 26
Mýrargata 26
101 Reykjavík
145.5 m2
Fjölbýlishús
423
1134 þ.kr./m2
165.000.000 kr.
Skoða eignina Vesturvin V1 íb 503
Bílastæði
Vesturvin V1 íb 503
101 Reykjavík
135.7 m2
Fjölbýlishús
413
1162 þ.kr./m2
157.700.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 120
Bílastæði
Skoða eignina Hringbraut 120
Hringbraut 120
101 Reykjavík
137.1 m2
Fjölbýlishús
413
1166 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Skoða eignina Ánanaust - Vesturvin 2 3
Bílastæði
Ánanaust - Vesturvin 2 3
101 Reykjavík
145.9 m2
Fjölbýlishús
423
1295 þ.kr./m2
189.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin