Fasteignaleitin
Skráð 3. sept. 2025
Deila eign
Deila

Rjúpufell 29

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
97.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
592.631 kr./m2
Fasteignamat
54.150.000 kr.
Brunabótamat
53.400.000 kr.
Byggt 1974
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2053025
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
lagað 2024
Svalir
yfirbyggðar svalir
Upphitun
Ofna kynding
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
A.T.H Myndir í auglýsingu eru lagaðar í gervigreind. Einungis dót hefur verið fjarlægt af myndum
Lind fasteignasala og Arinbjörn Marinósson kynna vel skipulagða og bjarta 97,7 fm 4 herbergja íbúð við Rjúpufelli 29. Íbúðin er á þriðju hæð, með þremur svefnherbergjum og 11,5 fm yfirbyggðum svölum í vestur. 
Íbúðin skiptist í: forstofu/hol, eldhús, borðstofu/eldhúskrók, baðherbergi, hjónaherbergi, herbergi ll, herbergi lll og þvottahús.
Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 59.950.000 kr.

** Húsið hefur verið klætt að utan **
** Þak var lagað og skipt um járn 2024 **

Nánari upplýsingar veitir Arinbjörn Marinósson í síma 822-8574 eða á netfangið arinbjorn@fastlind.is

Nánari lýsing:

Gengið er inn í forstofu/hol með flísum á gólfi og fataskáp. 
Rúmgott eldhús og borðstofa með flísum á gólfi.
Þvottahús inn af eldhúsi með dúk á gólfi.
Stofan er rúmgóð með parketi á gólfi og útgengi á stórar yfirbyggðar svalir.
Baðherbergi er dúkalagt með flísum á veggjum og baðkari.
Hjónaherbergi er bjart með síðum glugga, fataskáp og teppi á gólfi.
Svefnherbergi ll er með teppi á gólfi.
Svefnherbergi lll er með teppi á gólfi.
Sér geymsla er í sameign og sameiginleg hjólageymsla.
Sérmerkt bílastæði á lóð (ekki séreign samkvæmt þinglýstum heimildum).

Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma. 


Eignin Rjúpufell 29 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 205-3025, birt stærð 97.7 fm.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Rjúpufell 31
Skoða eignina Rjúpufell 31
Rjúpufell 31
111 Reykjavík
97.9 m2
Fjölbýlishús
413
602 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Háberg 5
Skoða eignina Háberg 5
Háberg 5
111 Reykjavík
91 m2
Fjölbýlishús
312
654 þ.kr./m2
59.500.000 kr.
Skoða eignina Fannarfell 2
Opið hús:05. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Fannarfell 2
Fannarfell 2
111 Reykjavík
86 m2
Fjölbýlishús
312
673 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Æsufell 6
Skoða eignina Æsufell 6
Æsufell 6
111 Reykjavík
100.8 m2
Fjölbýlishús
513
594 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin