Trausti fasteignasala og Halldór Frímannsson löggiltur fasteignasali kynna i einkasölu vel staðsetta 3ja herbergja íbúð í vesturbæ Reykjavíkur.
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 73,9 fm, þar af sérgeymsla í kjallara 2,8 m2.
Nánari lýsing: Um er að ræða ósamþykkta íbúð í kjallara í þriggja hæða fjölbýlishúsi á Seljavegi 19 í Reykjavík. Gólfefni: Íbúðin er parketlögð með plastparketi úr eik, flísar á baðherbergi. Hol: Af stigagangi er gengið inn í opið rými, með eldhús, baðherbergi og stofu á vinstri hönd og svefnherbergin á hægri hönd. Eldhús: Rúmgott með snyrtilegri innréttingu og góðu skápaplássi. Vatnslögn og affall fyrir þvottavél í rýminu. Stofa/borðstofa: Stórt samliggjandi rými. Hjónaherbergi: Rúmgott svefnherbergi með fataskáp. Svefnherbergi: Rúmgott svefnherbergi. Baðherbergi: Flísar á gólfi og framaná baðkari. Skápur yfir vaski og veggskápur. Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Húshitun: Hitaveita Sérgeymsla í kjallara 2,8 m2. Sameiginleg geymsla í sameign í kjallara.
Sameign hússins er snyrtileg. 6 íbúðir eru í stigaganginum. Ein í kjallara, tvær á 1. og 2. hæð og ein á 3ju hæð. Dýrahald er leyft í húsinu.
Annað: Ekki næg lofthæð í íbúðinni. Íbúðin er í 5 mínútna göngufæri frá grunnskóla, 3 mínútútna göngufæri frá matvöruverslun og 4 mínútna gögnufæri frá strætó. Húsfélag er fyrir stigaganginn.
Allar nánari upplýsingar veitir Halldór Frímannsson, löggiltur fasteignasali, í síma 660-5312 eða á netfanginu halldor@trausti.is.
Byggt 1974
73.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2000669
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðar í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Nei
Lóð
12,8
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Trausti fasteignasala og Halldór Frímannsson löggiltur fasteignasali kynna i einkasölu vel staðsetta 3ja herbergja íbúð í vesturbæ Reykjavíkur.
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 73,9 fm, þar af sérgeymsla í kjallara 2,8 m2.
Nánari lýsing: Um er að ræða ósamþykkta íbúð í kjallara í þriggja hæða fjölbýlishúsi á Seljavegi 19 í Reykjavík. Gólfefni: Íbúðin er parketlögð með plastparketi úr eik, flísar á baðherbergi. Hol: Af stigagangi er gengið inn í opið rými, með eldhús, baðherbergi og stofu á vinstri hönd og svefnherbergin á hægri hönd. Eldhús: Rúmgott með snyrtilegri innréttingu og góðu skápaplássi. Vatnslögn og affall fyrir þvottavél í rýminu. Stofa/borðstofa: Stórt samliggjandi rými. Hjónaherbergi: Rúmgott svefnherbergi með fataskáp. Svefnherbergi: Rúmgott svefnherbergi. Baðherbergi: Flísar á gólfi og framaná baðkari. Skápur yfir vaski og veggskápur. Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Húshitun: Hitaveita Sérgeymsla í kjallara 2,8 m2. Sameiginleg geymsla í sameign í kjallara.
Sameign hússins er snyrtileg. 6 íbúðir eru í stigaganginum. Ein í kjallara, tvær á 1. og 2. hæð og ein á 3ju hæð. Dýrahald er leyft í húsinu.
Annað: Ekki næg lofthæð í íbúðinni. Íbúðin er í 5 mínútna göngufæri frá grunnskóla, 3 mínútútna göngufæri frá matvöruverslun og 4 mínútna gögnufæri frá strætó. Húsfélag er fyrir stigaganginn.
Allar nánari upplýsingar veitir Halldór Frímannsson, löggiltur fasteignasali, í síma 660-5312 eða á netfanginu halldor@trausti.is.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
01/10/2012
12.850.000 kr.
14.500.000 kr.
73.9 m2
196.211 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.