Einstaklega vel staðsett horníbúð í Valentino golf með suður svölum og þaksvölum. Íbúðin er á annarri hæð í lyftublokk í vinsælum kjarna þar sem stutt er í alla þjónustu og golf. Íbúðin hefur sólina svo til allan daginn á svölunum.
Lýsing: Vel búið eldhús opið inní stofu. Tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi. Suður svalir út frá stofu og hjónaherbergi. Þaksvalir (einka) sem fylgja þessari íbúð þar sem hægt er að sóla sig allan daginn. Þar er gasgrill, borð og stólar. Stæði í bílageymslu fylgir. Í sundlaugargarðinum eru 3 sundlaugar, padelvöllur, bocciavöllur og leikvöllur fyrir börn. Fullt af veitingastöðum í göngufæri og stutt í golf. Frábær eign í góðum kjarna. Íbúðin er með leiguleyfi. Hafðu samband hér fyrir frekari upplýsingar. Skoða fleiri eignir: Smella hér.
Einstaklega vel staðsett horníbúð í Valentino golf með suður svölum og þaksvölum. Íbúðin er á annarri hæð í lyftublokk í vinsælum kjarna þar sem stutt er í alla þjónustu og golf. Íbúðin hefur sólina svo til allan daginn á svölunum.
Lýsing: Vel búið eldhús opið inní stofu. Tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi. Suður svalir út frá stofu og hjónaherbergi. Þaksvalir (einka) sem fylgja þessari íbúð þar sem hægt er að sóla sig allan daginn. Þar er gasgrill, borð og stólar. Stæði í bílageymslu fylgir. Í sundlaugargarðinum eru 3 sundlaugar, padelvöllur, bocciavöllur og leikvöllur fyrir börn. Fullt af veitingastöðum í göngufæri og stutt í golf. Frábær eign í góðum kjarna. Íbúðin er með leiguleyfi. Hafðu samband hér fyrir frekari upplýsingar. Skoða fleiri eignir: Smella hér.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.