Fasteignaleitin
Skráð 5. des. 2024
Deila eign
Deila

Vallholt 23

EinbýlishúsVesturland/Akranes-300
265.7 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
96.900.000 kr.
Fermetraverð
364.697 kr./m2
Fasteignamat
74.550.000 kr.
Brunabótamat
110.850.000 kr.
Mynd af Daníel Rúnar Eliasson
Daníel Rúnar Eliasson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1957
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2100275
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Gler þarfnast endurnýjunar
Þak
Endurnýjað 2000
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir í austur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Hluti gluggar og glers lélegur. Móða í hluta glers.
HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsir 

*** VALLHOLT 23 *** Einbýlishús á pöllum (218,4 fm) með íbúð í kjallara ásamt tvöföldum bílskúr (47,3 fm) = 265,7 fm  


Forstofa (flísar, skápur).
Gestawc (flísar, upphengt wc, hvít innrétting).
Hol/borðstofa (parket, útgangur á Pall).
Eldhús (dúkur, ljós innrétting, flísar á milli skápa, helluborð,ofn, vifta, tengi fyrir uppþvottavél).
Þvottahús (flísar, innaf eldhúsi, útgangur í austur).
Herbergi (parket).
Stofa (parket, arin, stofa kemur í L (möguleiki að gera herbergi).
Stigi upp (teppi). Hol (teppi).
Baðherbergi (flísar, flísar á vegg, hvít innrétting, upphengt wc, sturta í gólf).
Herbergi (parket). Herbergi (parket). Svefnherbergi (dúkur, skápur, útgangur á austur Svalir).

Stigi niður í kjallara (innréttað sem íbúð).
Hol (teppi). Herbergi/Geymsla (parket).
Stofa (parket).
Eldhús (parket, dökk viðarinnrétting, eldavél, tengi f. uppþvottavél, opið að stofu, inngangur norður).
Baðherbergi (málað gólf, sturtuklefi, upphengt wc, teppi, 2 rými, útgangur í norður).

Bílskúr (flekahurðir, útgangur út á lóð, hiti affall, rafmagn, geymsluloft).

ANNAÐ: Klætt að utan með áli (sér á vestur hlið). Þarf að endurnýja gler. Búið að endurnýja neysluvatnslagnir. Varmaskiptir. Endurnýjuð rafmagnstafla. Hellulögð innkeyrsla (hitalögn ótengd - 3 slaufur).. Arin í stofu. Staðsett í næsta nágrenni við Fjölbrautaskóla 

Skipti á ódýrari.

Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/07/201431.600.000 kr.29.000.000 kr.265.7 m2109.145 kr.
03/08/201126.700.000 kr.33.000.000 kr.265.7 m2124.200 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1990
47.3 m2
Fasteignanúmer
2100275
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
18.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
300
273.2
96,7
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin