Fasteignaleitin
Skráð 18. júlí 2025
Deila eign
Deila

Kerhraun, Hraunslóð 5

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
41.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
Verð
34.900.000 kr.
Fermetraverð
838.942 kr./m2
Fasteignamat
18.550.000 kr.
Brunabótamat
25.300.000 kr.
Mynd af Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Framkvæmdastjóri
Byggt 2005
Garður
Fasteignanúmer
2279307
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfallt gler
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Seljendur munu skipta út klæðningu á austurhlið og hluta af norðurhlið.   Kaupendum er bent á að húsið er stærra en samþykktar teikningar gefa til kynna.  Ca. 14 fm. Er sá hlutur byggður í óleyfi og því ekki samþykktur af byggingaryfirvöldum.
Hraunslóð í landi Kerhrauns í Grímnes-og Grafningshreppi. Hitaveita og heitur pottur.
 
Fasteignaland kynnir:  Sumarhús við Hraunslóð 5 í Kerhrauni.  Um ræða 41,6 fm hús auk 4,2 fm geymslu sakvæmt fasteignayfirliti.  Í þessu húsið er hitaveita.  Lokað ofnakerfi. Heitur pottur með pottastýringu.  Segulrofi er fyrir neysluvatn í húsinu.
 
Lýsing á eign:  Forstofa með parketi á gólfi og fatahengi.  Tvö herbergi með parketi á gólfi.  Baðherbergi með parketi á gólfi, fallegri hvítri innréttingu og sturtuklefa.  Stofan og eldhúsið með parketi á gólfi, góðri lofhæð og útgengi út á suður sólpall.  Eldhúsið er með  parketi á gólfi, fallegri hvítri innréttingu og vönduðum tækjum.

Milliloft: Geymslurými er yfir hluta hússins.

Möguleiki er að fá hluta af innbúi með í kaupum á eigninni.

Geymsla:  Ca. 4,2 fm og nýtt fyrir garðáhöld.

Lóðin er eignarlóð 5025 fm  gróin og kjarri vaxin með glæsilegu útsýni.

Stór sólpallur með girðingu og skjólgirðingu.  Heitur pottur. 

Góða aðkoma og næg bílastæði.

Þetta svæði er lokað með rafmagnshliði (símahlið).

Árgjald í félag sumarhúsaeiganda á svæðinu er ca. kr. 20.000 á ári.  
 
Upplýsingar gefa:
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali, s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Jón Smári Einarsson, löggiltur fasteignasali, s. 860-6400, netfang: jonsmari@fasteignaland.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/09/201610.325.000 kr.10.500.000 kr.41.6 m2252.403 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kaldárhöfði útsýni yfir Úlfljótsv.
Kaldárhöfði útsýni yfir Úlfljótsv.
805 Selfoss
54.7 m2
Sumarhús
312
620 þ.kr./m2
33.900.000 kr.
Skoða eignina Skyggnisbraut 2C
IMG_2041.jpg
Skoða eignina Skyggnisbraut 2C
Skyggnisbraut 2C
805 Selfoss
52.6 m2
Sumarhús
312
665 þ.kr./m2
35.000.000 kr.
Skoða eignina Skyggnisbraut 2C
IMG_2041.jpg
Skoða eignina Skyggnisbraut 2C
Skyggnisbraut 2C
805 Selfoss
52.6 m2
Sumarhús
312
665 þ.kr./m2
35.000.000 kr.
Skoða eignina A-Gata 4
- - LÆKKAÐ VERÐ - -
Skoða eignina A-Gata 4
A-gata 4
805 Selfoss
57.6 m2
Sumarhús
312
597 þ.kr./m2
34.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin