Fasteignaleitin
Skráð 18. júní 2024
Deila eign
Deila

Silfurtorg 1

FjölbýlishúsVestfirðir/Ísafjörður-400
114 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
46.000.000 kr.
Fermetraverð
403.509 kr./m2
Fasteignamat
31.400.000 kr.
Brunabótamat
49.300.000 kr.
Byggt 1930
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2120276
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Lóð
0
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is - Til sölu er Silfurtorg 1 Ísafirði - Falleg og vel staðsett fjögurra herbergja 114 fm íbúð á miðhæð í reisulegu þríbýlishúsi við Silfurtorg á Ísafirði.
Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi, stofa og borðstofa, baðherbergi, eldhús, þvottaherbergi/geymsla og forstofa, sérgeymsla er í kjallara. Íbúðin er skráð 98,8 fm og geymsla 15,2 fm, samtals 114 fm.
Inngangur og stigagangur sameiginlegur með íbúð á 3.hæð. 


Komið inn í forstofu með flísum á gólfi og fatahengi.
Baðherbergi, flísalagt, baðkar með sturtu, sturtuklefi og hvít innrétting. 
Þvottaherbergi með hillum. Gangur með parketi.
Rúmgott eldhús með hvítri innréttingu, gashelluborð, tengi fyrir uppþvottavél og ágæt eyja, parket á gólfi.
Stór stofa og borðstofa með parketi á gólfi, fallegut bogadreigið útskot með gluggum gott útsýni yfir Silfurtorgið.
Þrjú ágæt svefnherbergi með parketi á gólfi, vantar opnanleg fag í öðru barnaherberginu.
Hiti er í gólfi í einu svefnherbergja.

Sérgeymsla í kjallara og  sameiginlegt rými.
Góð staðsetning í hjarta bæjarins og er sannkölluð bæjarprýði að húsinu og samliggjandi eignum.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/11/202223.300.000 kr.39.900.000 kr.114 m2350.000 kr.
31/07/201812.450.000 kr.25.200.000 kr.114 m2221.052 kr.
18/10/201610.900.000 kr.16.500.000 kr.114 m2144.736 kr.Nei
04/02/201311.300.000 kr.19.100.000 kr.114 m2167.543 kr.
02/08/20067.278.000 kr.7.500.000 kr.114 m265.789 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
GötuheitiPóstnr.m2Verð
460
130
45
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin