Fasteignaleitin
Skráð 4. mars 2025
Deila eign
Deila

Aðalstræti 37

EinbýlishúsVestfirðir/Patreksfjörður-450
228.9 m2
7 Herb.
7 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
59.500.000 kr.
Fermetraverð
259.939 kr./m2
Fasteignamat
48.550.000 kr.
Brunabótamat
81.550.000 kr.
Mynd af Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1957
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2123664
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Neysluvatn endurnýjaðar að mestu
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta/þarfnast endurn.
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
0
Upphitun
Fjarvarmi
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Það þarf að endurnýja kringlótta glugga inni á baðherbergi (suður hlið)
Aðrir gluggar í lagi og búið að endurnýja fög og annað að hluta.
Kvöð / kvaðir
Húsiðer nupphaflega byggt um aldamótin en það var svo stækkað árið 1957.
Virkilega sjarmerandi einbýlishús á 3 hæðum með AUKAÍBÚÐ á Patreksfirði

* Aukaíbúð og góðar leigutekjur
* 7-8 svefnherbergi
* 2 Baðherbergi á efri hæð hússins (annað er óklárað)
* Óskert útsýni út á fjörð
* Mikið endurnýjað hús
* Allar frárennslislagnir hafa verið endurnýjaðar

Mögulega er hægt að fá húsgögnin keypt með.

Gengið er upp steyptar tröppur inn á aðal hæð hússins sem er 2. hæð.
Þegar að inn er komið er þar;
1-2 svefnherbergi (annað er nýtt sem sjónvarpsrými í dag)
Stór stofa- Opið, rúmgott og bjart Eldhús
WC með sturtu
Stórt búr / þvottahús með útgengt út á lóð.
Timbur stigi er upp á 3. hæð, þar eru 4 svefnherbergi
Hjónaherbergið er sérlega rúmgott með 2 gluggum sem vísa út á fjörð ásamt innbyggðum skáp.
3 Barnaherbergi ásamt sjónvarpsholi.
Klósettrými (fokhelt)
Geymsla er á hæðinni, mætti einnig nýta sem skrifstofu.
Gólfefni eru harðparket, flísar og gólffjalir.

Á jarðhæð / 1. hæð hússins er búið að útbúa SÉR ÍBÚÐ sem búið er að taka í gegn frá A til Ö. Íbúðin er í leigu.
Gengið er inn í stórt sameiginlegt eldhús og stofu með útsýni út á fjörð. Eldhúsið er snyrtilegt með eyju
Selerni með upphengdu salerni, sturtu, vask og tengi er fyrir þvottavél & þurkara á baði.
2 svefnherbergi eru í íbúðinni.
Sjónvarpshol er innst á svefngangi.
Gólf eru flotuð og búið er að klæða hluta af veggjum og lofti með panil.

Nánari útlisting á því sem búið er að framkvæma við húsið.

1 hæð: Öll jarðhæðin var endurnýjuð árið 2019 frá A til Ö.
Nýtt rafmagn dregið í allt og ný stór tafla sett upp fyrir allt húsið.
Allar vatnslagnir endurnýjaðar og nýjir ofnar í öllum rýmum.
Hitagrind fyrir húsið endurnýjuð og uppfærð.
Panell í lofti endurnýjað, gólfin voru flotuð, slípuð og lökkuð.
2 svefnherbergi voru útbúin.
Sjónvarpskrókur
Stórt sameiginlegt eldhús/stofurými
Nýtt eldhús og allt nýtt á baðherbergi. 


2. hæð: Sagað út og settir nýir gluggar í austur út á pallinn eins og sjá má á myndum. Útsýni inn fjörðinn úr eldhúsinu.
Svalahurð var sett þar sem áður var gluggi, nú er því útgengt út á pall.
Ný uppþvottavél í eldhúsi.
Stofa, auka stofa (eða herbergi), svefnherbergi, stórt búr og WC og eldhús.
3. hæð:  Búið að rífa plastparket að hluta og pússa og mála orginal gólfborð (sjá myndir). 
Búið að leggja panil í herbergi og að hluta á gang (sjá myndir).
Það er til panill á amk allan ganginn og fulningahurðar í þau rými sem eftir á að skipta um hurðar. Það á að vera til lakk á panilinn og lakk á restina af gólfborðunum ef það er áhugi fyrir því að klára að gera upp í sama stíl. 
4 svefnherbergi eru á efri hæðinni, geymsla og óklárað salerni með aðgengi út á þak. Gluggi á salerninu var síkkaður og tvö sett af opnanleg fögum sem hægt er að opna alveg út á þakið. 
Búið að draga nýtt rafmagn í endurbætta hlutann. 
Nýir ofnar í 3 svefnherbergjum og á gang.

Ytra byrði: Búið er að endurnýja ALLA - Austur hlið hússins og hluti Norðurhliðar: Skipt um fúin borð í klæðningu, allan pappa, fótstykki. Nýjir íslenski sérsmíðaðir gluggar frá Valda á Þingeyri með upprunalega laginu. Bárujárnsklætt og sérsmíðuð gerefti í kring um alla glugga frá Hvolsvelli.

Húsið hefur fengið mjög gott viðhald sl árin og eigendur lögðu mikinn metnað í að halda í gamla stíl hússins.

Þetta er Einstakt hús á frábærum stað á Patreksfirði.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/02/201918.400.000 kr.20.000.000 kr.228.9 m287.374 kr.
11/10/20066.216.000 kr.8.000.000 kr.228.9 m234.949 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
450
172.7
57,4
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin