Fasteignaleitin
Skráð 11. júní 2024
Deila eign
Deila

Bakkatún 18a

ParhúsNorðurland/Akureyri-606
145.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.500.000 kr.
Fermetraverð
615.120 kr./m2
Fasteignamat
55.550.000 kr.
Brunabótamat
96.850.000 kr.
Mynd af Sigurður Hjörtur Þrastarson
Sigurður Hjörtur Þrastarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2511658
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Frá 2022
Raflagnir
Frá 2022
Frárennslislagnir
Frá 2022
Gluggar / Gler
Frá 2022
Þak
Frá 2022
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptur pallur
Lóð
50
Upphitun
Hitaveita, gólfhiti
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
** Eignin er seld með fyrirvara **

Bakkatún 18b, Svalbarðseyri - Falleg og björt 
4ra herbergja parhúsaíbúð á einni hæð með sambyggðum bílskúr - stærð 145 m².

Eignin skiptist með eftirfarandi hætti:

Forstofa, eldhús og stofa í opnu rými,  þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr.

Forstofa er með góðum fataskáp og flísar á gólfi
Eldhús er með ljósri inréttingu, með helluborði, ofni í vinnuhæð, innbyggðri uppþvottavél og stæði fyrir ísskáp sem fylgir með við sölu. Harðparket er á gólfi. 
Stofa er í opnu rými með eldhúsi, þar er aukin lofthæð og er þaðan gengið út á steypta verönd. Harðparket á gólfi.
Svefnherbergin eru þrjú talsins öll með fataskápum og harðparketi.
Baðherbergi er með ljósri innréttingu, vegghengdu wc, walk-in sturtu, handklæðaofni og opnanlegum glugga. Flísar eru á gólfi og veggjum.
Þvottahús er með innréttingu með vaski og stæði fyrir þvottavél og þurrkara er fylgja með við sölu eignar. Flísar eru á gólfi. 
Geymsla er innan íbúðar og eru þar í dag góðir fataskápar, auðvelt væri að nýta geymslu sem svefnherbergi. Harðparket er á gólfi.
Bílskúr, er innangengur í gegnum þvottahús, þar eru álhillur og er bílskúrshurð rafdrifin. Flísar eru á gólfi. Sér inngangur er einnig í bílskúr.

Annað:
- Mikið og gott útsýni er bæði inn og út Eyjafjörðinn. 
- Steypt bílaplan.
- Gólfhiti er í öllum rýmum íbúðar. 
- Innbú, það sem ekki hefur verið getið í lýsingu eignar getur fylgt með við sölu eignar. 

 
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2022
28.3 m2
Fasteignanúmer
2511658
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Áshlíð 10
Bílskúr
Skoða eignina Áshlíð 10
Áshlíð 10
603 Akureyri
171.9 m2
Einbýlishús
514
523 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Ráðhústorg 1 íbúð 301
Ráðhústorg 1 íbúð 301
600 Akureyri
127 m2
Fjölbýlishús
413
692 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Vættagil 4
Skoða eignina Vættagil 4
Vættagil 4
603 Akureyri
161.9 m2
Parhús
524
580 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Skoða eignina Brekatún 20
Bílskúr
Skoða eignina Brekatún 20
Brekatún 20
600 Akureyri
131 m2
Raðhús
413
663 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin