Fasteignaleitin
Skráð 30. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Hvanneyrarbraut 23

EinbýlishúsNorðurland/Siglufjörður-580
169 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
51.900.000 kr.
Fermetraverð
307.101 kr./m2
Fasteignamat
41.100.000 kr.
Brunabótamat
79.350.000 kr.
Byggt 1989
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2130492
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Húsið er að stórum hluta upprunalegt s.s. hurðar, gluggar, þak og frálennslislagnir.
Móða er á milli glerja og einhverjar skemmdir í parketi.  Bekkplata í þvottahúsi er bólgin og bílskúrshurð er upprunaleg.  Ófrágengin klæðning að hluta í bílskúr.
Búið er að rífa frá hluta af klæðningu innveggja í bílskúr vegna lagfæringar á lögnum og ekkert heitt vatn er í þvottahúsi.
Sýnilegur gólfhalli er í stofu og holi.  Skemmt í þaki eftir foktjón.
Lóðin er í einhverri órækt.
Fasteignasalan Hvammur  466 1600

4ra herbergja einbýli á einni hæð með bílskúr við Hvanneyrarbraut 23 á Siglufirði.  Húsið er skráð 169,0 m² af stærð og þar af telur bílskúr 34,0 m²
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, baðherbergi, stofu og hol, þrjú svefnherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr.

Húsið er allt á einni hæð og sérstaklega útbúið fyrir hjólastólaaðgengi.

Forstofa er með flísum á gólfi og fatahengi.
Stofa og hol eru með parketi á gólfi og úr stofu er útgangur á hellulagða verönd.  Stóri gluggar eru á stofunni til þriggja átta sem hleypir góðri birtu inn í rýmið.
Eldhús er með dúk á gólfi og ljósri innréttingu.
Baðherbergið hefur verið endurnýjað og þar eru flísar bæði á veggjum og gólfi.  Spónlögð eikarinnrétting, rúmgóð sturta með gleri, handklæða ofn, upphengd wc og opnanlegur gluggi.
Svefnherbergin eru þrjú, öll með parketi á gólfi og fataskápum.  Í einu herbergjanna eru stærri skápar og útgangur á hellulagða verönd.
Geymsla er með parketi á gólfi og hillum á veggjum.
Þvottahús er með flísum á gólfi, bekk með vaska, pláss fyrir þvottavél og þurrkara og á veggjum eru hillur.  Útgangur er úr þvottahúsi út á hellulagða verönd að snúrustaur.
Bílskúrinn er 34 m² að stærð og þar er lakkað gólf.  Innangengt er í bílskúrinn frá forstofu.  Rafdrifinn hurðaropnari er á innkeyrsluhurð.
Lóðin er gróin og hellulögð verönd er allt í kringum húsið og hellulagt bílastæði framan við bílskúrinn.

Vel skipulagt hús með góð aðgengi - laust til afhendingar strax.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.  Eignin hefur verið í útleigu frá byggingu og seljandi því með takmarkaðar upplýsingar um ástand eignarinnar.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Hvammur Eignamiðlun
https://www.kaupa.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hólavegur 17
Bílskúr
Skoða eignina Hólavegur 17
Hólavegur 17
580 Siglufjörður
225.1 m2
Einbýlishús
825
233 þ.kr./m2
52.500.000 kr.
Skoða eignina Túngata 19
Skoða eignina Túngata 19
Túngata 19
610 Grenivík
161.6 m2
Einbýlishús
53
327 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkugata 25 - 2 íbúðir
Brekkugata 25 - 2 íbúðir
625 Ólafsfjörður
211.4 m2
Hæð
725
241 þ.kr./m2
51.000.000 kr.
Skoða eignina Brekkugata 25
Skoða eignina Brekkugata 25
Brekkugata 25
625 Ólafsfjörður
211.4 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
425
241 þ.kr./m2
51.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin